FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 23:48

Segja bréf May fela í sér hótanir

FRÉTTIR

Níu mánađa bann fyrir ađ sparka í dómarann

 
Sport
23:15 18. NÓVEMBER 2016
Nelson pósar fyrir dömurnar í salnum.
Nelson pósar fyrir dömurnar í salnum. VÍSIR/GETTY

Þungavigtarbuffið Roy Nelson er kominn í langt frí frá UFC eftir að hafa verið settur í níu mánaða bann af bardagasambandinu.

Bannið fær hann fyrir að sparka í dómarann John McCarthy.

Nelson var ósáttur við hversu seint McCarthy stöðvaði síðasta bardaga hans en Nelson var þá að vinna yfirburðasigur. Svo fúll var hann út í dómarann að hann sparkaði í hann.

Fyrir sparkið fær hann níu mánaða bann og sekt upp á 2,8 milljónir króna.

UFC er til í að stytta bannið ef Nelson biður McCarthy opinberlega afsökunar. Eins og staðan er í dag hefur Nelson nákvæmlega engan áhuga á því að biðjast afsökunar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Níu mánađa bann fyrir ađ sparka í dómarann
Fara efst