Lífið

Nilla lýst ekkert á klipppingu inspector scholae

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Í nýjasta þætti af spurningakeppni Nilla, Hvert í ósköpunum er svarið?, keppa Fjölbrautaskólinn við Ármúla og Menntaskólinn í Reykjavík.

Nilli gengur nú á nýsköpunar og listabraut í Fjölbrautaskólanum við Ármúla en hann segir að það muni ekki hafa nein áhrif á keppnina. Þannig að MR-ingar eiga jafn mikla möguleika að vinna þessa keppni og komast þar að leiðandi í 8 liða úrslit. 

Lið FÁ skipa Mikael Gabríel Kristján Ivanovic, Kristín Hrund Reynisdóttir og Dagur Hjálmarsson en í liði MR eru Kristín Káradóttir, Jón Kristinn Jónsson og Atli Freyr Þorvaldsson.

Aðrir sem koma fram í þættinum er inspector scholae í MR, Steinn Jóhannsson, skólameistari FÁ, Ólafur Gunnar Daníelsson, formaður NFFÁ og Yngvi Pétursson, rektor MR.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×