FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 12:05

Godín tryggđi Atlético sigur á Tottenham

SPORT

Neitađi ađ borga og var flutt í fangaklefa

 
Innlent
08:06 12. FEBRÚAR 2016
Neitađi ađ borga og var flutt í fangaklefa

Mjög ölvuð kona neitaði að greiða fyrir veitingar, sem hún hafði notið á veitingahúsi í vesturborginni laust fyrir klukkan eitt í nótt. Starfsfólkið kallaði á lögreglu, en konan harðneitaði að gefa upp nafn eða aðrar upplýsingar, svo hún var vistuð í fangageymslu.

Síðar í nótt kom í ljós að hún átti bókað flug frá landinu klukkan sex í morgun og kom vinkona hennar á stöðina, greiddi reikninginn og hélt á brott með konuna.

Ekki segir af því hvort hún náði fluginu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Neitađi ađ borga og var flutt í fangaklefa
Fara efst