Natalie Portman eignađist stúlku

04. MARS 2017
Ritstjórnskrifar

Leikkonan Natalie Portman eignaðist stúlkubarn í vikunni ásamt eiginmanni sínum, Benjamin Millepied. Þau eiga fimm ára son fyrir. 

Samkvæmt talsmanni Natalie missti hún af Óskarsverðlaununum þar sem hún eignaðist barnið stuttu fyrir hátíðina. Hún var tilnefnd til verðlaunananna sem besta leikkona í aðalhlutverki.

Móður og barni heilsast vel.


 

MEST LESIĐ