MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 23:30

„Messi er Barca og Barca er Messi“

SPORT

Napoli styrkti stöđu sína á toppnum

 
Fótbolti
22:00 16. JANÚAR 2016
Gonzalo Higuain var međ tvö mörk í kvöld.
Gonzalo Higuain var međ tvö mörk í kvöld.

Napoli vann góðan sigur á Sassuolo, 3-1, á heimavelli í kvöld og styrkti stöðu sína á toppi ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu.

Sassuolo komst yfir í leiknum á þriðju mínútu þegar Diego Falcinelli skoraði úr vítaspyrnu. 

Þá var komið að Napoli sem gerði næstu þrjú mörk leiksins en þau skoruðu Jose Maria Cellejon, Gonzalo Higuain gerði tvö mörk. Napoli er því enn í efsta sæti deildarinnar með 44 stig, fjórum stigum á undan Inter.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Napoli styrkti stöđu sína á toppnum
Fara efst