Erlent

Myndir sem sýna hörmungarnar á Ítalíu

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/EPA
Tugir eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að öflugur jarðskjálfti varð á Ítalíu í nótt. Þorpið Pescara del Tronto er nánast rústir einar og fleiri þorp urðu verulega illa úti.

Sjá einnig: Stór jarðskjálfti á Ítalíu

Björgunaraðilar vinna nú hörðum höndum að því að ná fólki úr rústum húsa og að koma innviðum aftur í lag. Um 80 eftirskjálftar hafa mælst á svæðinu.

Hér að neðan má sjá myndir frá myndaveitunni EPA sem teknar voru í Pescara del Tronto og Amatrice. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×