Erlent

Myndir frá árásunum í Brussel

Samúel Karl Ólason skrifar
Starfsmenn lestastöðvanna skömmu eftir árásina í Maebeek.
Starfsmenn lestastöðvanna skömmu eftir árásina í Maebeek. Vísir/AFP
Minnst 34 eru látnir í tveimur hryðjuverkaárásum í Brussel í morgun og á annað hundrað eru særðir. Samgöngur borgarinnar hafa verið stöðvaðar og lögreglan og herinn eru með gífurlegan viðbúnað.

Hér fyrir neðan má sjá valdar myndir frá árásunum og björgunarstörfum þeim tengdum.

Lögreglan og belgíski herinn eru með gífurlegan viðbúnað í Brussel.Vísir/AFP
Mynd af lestarvagninum sem sprengdur var í loft upp.Mynd/Twitter
Særð kona skömmu eftir sprengingarnar í Zaventem.Mynd/Twitter
Konur faðmast við flugvöllinn þar sem tvær sprengjur voru sprengdar.Vísir/AFP
Maður með blóðslettur á peysu sinni gengur frá Zaventem flugvellinum.Vísir/AFP
Karlmaður í losti við Maelbeek lestastöðina.Vísir/AFP
Fjölmargir særðust í sprengingunni í lestinni.Mynd/Twitter
Hlúð að særðri konu fyrir utan Maelbeek lestastöðina.Vísir/AFP

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×