Lífið

Myndaveisla: Heimsmeistaramótið í skeggvexti fór fram um helgina

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Menn lögðu mismikla vinnu í að greiða skeggið fyrir keppni.
Menn lögðu mismikla vinnu í að greiða skeggið fyrir keppni. vísir/getty
Það var mikið um dýrðir í smábænum Leogang í Austurríki um helgina en þá var heimsmeistaramótið í skeggvexti haldið í bænum. Yfir þrjúhundruð karlmenn hvaðanæva úr heiminum komu til bæjarins og létu ljós sitt skína.

Alls var keppt í átján flokkum en þar á meðal má nefna besta yfirvaraskeggið, besta fullskeggið, hökuskeggið og óvenjulegasta skeggið.

Hér að neðan má sjá myndir frá keppninni auk myndbands frá því er keppendur komu fyrir dómnefndina.

vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty
vísir/getty

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×