Lífið

Myndasyrpa frá úrslitum Söngvakeppninnar í Laugardalshöll

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Svala Björgvins vann Söngvakeppnina
Svala Björgvins vann Söngvakeppnina Vísir/Andri Marinó
Svala vann Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Paper í gærkvöldi. Hún mun því keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í Eurovision í maí.

Eftir fyrri umferðina þar sem atkvæði sjö manna alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæði landsmanna vógu jafnt voru Svala Björginsdóttir og Daði Freyr Pétursson með flest atkvæði og fluttu þau lög sín aftur.

Að þeim flutningi loknum hófst ný símakosning. Að henni lokinni bara Svala sigur úr býtum.

Andri Marinó ljósmyndari var á staðnum fyrir Vísi. Myndirnar má sjá hér fyrir neðan.

Svala með verðlaunagripinnVísir/Andri Marinó
Vísir/Andri Marinó
Vísir/Andri Marinó
Gréta Salóme flutti nokkur lögVísir/Andri Marinó
Ragnhildur Steinunn var kynnir kvöldsins.Vísir/Andri Marinó
Aron Hannes steig fyrstur á svið.Vísir/Andri Marinó
Aron Hannes var með dansinn á hreinu.Vísir/Andri Marinó
Sá næstum koss.Vísir/Andri Marinó
Arnar og RakelVísir/Andri Marinó
Aron Brink var hress.Vísir/Andri Marinó
Hver elskar ekki smá confetti?Vísir/Andri Marinó
Hildur flutti lagið BammbarammVísir/Andri Marinó
Er hægt að fá svona hjarta heim í stofu?Vísir/Andri Marinó
Rúnar EffVísir/Andri Marinó
Vísir/Andri Marinó
SvalaVísir/Andri Marinó
Vísir/Andri Marinó
Daði Freyr hefur svo sannarlega slegið í gegn.Vísir/Andri Marinó
Daði og GagnamagniðVísir/Andri Marinó
Måns Zelmerlow heiðraði Íslendinga með nærveru sinni.Vísir/Andri Marinó
Smá meiri fiðla frá Grétu og Alexander Rybak.Vísir/Andri Marinó
Ætli hann sé enn ástfanginn af ævintýri?Vísir/Andri Marinó
Meiri MånsVísir/Andri Marinó
Svala þegar hún frétti að hún væri komin í einvígið.Vísir/Andri Marinó
Gréta Salóme ásamt dönsurum.Vísir/Andri Marinó
MånsVísir/Andri Marinó
Svala klökk. Í bakgrunni má sjá Einar Egilsson, eiginmann hennar.Vísir/Andri Marinó

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×