Enski boltinn

Myndasyrpa frá fögnuði Framara

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Bikarinn brotnaði í fagnaðarlátunum í kvöld.
Bikarinn brotnaði í fagnaðarlátunum í kvöld. Vísri/Vilhelm
Fram varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Val í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Olísdeildar kvenna. Fram vann þar með rimmuna, 3-1.

Steinunn Björnsdóttir var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar en hún var gríðarlega öflug í sterkri vörn Framara.

Það var eðlilega vel fagnað í Safamýrinni í kvöld en hér fyrir neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í kvöld.

Vísir/Vilhelm
Sigurbjörg Jóhannsdóttir og Steinunn Björnsdóttir.Vísir/Vilhelm
Þórey Rósa Stefánsdóttir.Vísir/Vilhelm
Ragnheiður Júlíusdóttir.Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Seinni bylgjan, Tómas Þór Þórðarson.Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Karen Knútsdóttir.Vísir/Vilhelm
Stuðningsmenn Vals.Vísir/Vilhelm
Ágúst Þór Jóhannsson.Vísir/Vilhelm
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir.Vísir/Vilhelm
Sigurbjörg Jóhannsdóttir.Vísir/Vilhelm
Marthe Sördal.Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×