FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST NÝJAST 15:32

Völli Snćr eldar ofan í ofurfyrirsćtu

LÍFIĐ

Munurinn tólf stig á ný

Enski boltinn
kl 13:46, 04. mars 2013
Munurinn tólf stig á ný
MYND/NORDIC PHOTOS/GETTY

Carlos Tevez tryggði Manchester City 1-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 28. umferðar í ensku úrvalsdeildnni í kvöld. Með sigrinum náði City að minnka forystu erkifjendanna í Manchester United í tólf stig.

City er ríkjandi Englandsmeistari og heldur því enn í veika von um að ná United að stigum áður en tímabilið klárast í vor.

Tevez skoraði í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir góðan undirbúning Edin Dzeko, sem hafði unnið boltann af Ciaran Clark, varnarmanni Aston Villa.

City var líklegri aðilinn í síðari hálfleik en Yaya Toure komst næst því að skora þegar hann átti skot í stöng.

Aston Villa átti möguleika í dag að komast úr fallsæti en liðið er í átjánda sæti deildarinnar með 24 stig.


Ţessi síđa uppfćrist sjálfkrafa á 30 sekúndna fresti

Boltavaktin:

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 22. ágú. 2014 14:45

Markovic og Moreno verđa í hóp á mánudaginn

Brendan Rodgers stađfesti í dag ađ Lazar Markovic og Alberto Moreno yrđu í leikmannahóp Liverpool fyrir stórleikinn Meira
Enski boltinn 22. ágú. 2014 11:23

Balotelli á leiđinni í lćknisskođun hjá Liverpool

Samkvćmt heimildum Liverpool Echo mun Mario Balotelli fljúga til Liverpool eftir hádegi í dag til ţess ađ gangast undir lćknisskođun og skrifa undir saming hjá Liverpool. Meira
Enski boltinn 22. ágú. 2014 11:15

Samaras snýr aftur í enska boltann

Gríski framherjinn Georgios Samaras skrifađi í dag undir tveggja ára samning hjá West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni. Meira
Enski boltinn 22. ágú. 2014 09:00

Tim Sherwood tekur ekki viđ Crystal Palace

Tim Sherwood stađfesti í gćr viđ SkySports ađ hann hefđi hćtt samningarviđrćđum viđ Crystal Palace ţar sem verkefniđ hentađi honum ekki. Meira
Enski boltinn 22. ágú. 2014 08:00

Wenger: Sagđi Wilshere ađ einbeita sér ađ fótboltanum

Arsene Wenger vonast til ţess ađ Jack Wilshere hlusti ekki á gagnrýnisraddir í vetur og einbeiti sér frekar ađ ţví ađ sanna sig inn á vellinum. Hann segir ađ ţađ hafi veriđ of mikil pressa sett á Wils... Meira
Enski boltinn 22. ágú. 2014 07:30

Federico Fazio orđađur viđ Tottenham

Breskir miđlar greina frá áhuga Tottenham á argentínska miđverđi Sevilla, í morgun en Tottenham leitar ţessa dagana ađ nýjum miđverđi. Meira
Enski boltinn 21. ágú. 2014 22:45

Gylfi: Hélt áđur međ United en ţarf nú ađ sćkja stig á Old Trafford

Gylfi Ţór Sigurđsson sagđi Swansea-menn hafa sótt á reynslulitla leikmenn United í fyrsta leik tímabilsins. Meira
Enski boltinn 21. ágú. 2014 22:00

Hjörvar: Balotelli er enginn Cantona

Koma Ítalans skapbráđa til Liverpool mun ekki hafa sömu áhrif og Brendan Rodgers heldur. Meira
Enski boltinn 21. ágú. 2014 20:45

HM-hetja Bandaríkjanna tekur sér frí frá landsliđinu

Tim Howard vill eyđa meiri tíma međ börnunum. Meira
Enski boltinn 21. ágú. 2014 20:00

Roma sýnir Torres áhuga

Ítalska stórveldiđ hafđi samband viđ Chelsea til ţess ađ kanna stöđuna á Fernando Torres sem hefur falliđ neđar í goggunarröđuninni í sumar. Meira
Enski boltinn 21. ágú. 2014 15:30

Pirlo: Balotelli hefur ţroskast mikiđ undanfarna mánuđi

Andrea Pirlo, fyrrum landsliđsmađur Ítalíu, telur ađ Mario Balotelli sé búinn ađ ţroskast undanfarna mánuđi og ađ hann hafi lćrt af mistökunum sem hann gerđi sem ungur leikmađur. Meira
Enski boltinn 21. ágú. 2014 13:15

Wenger: Skrítiđ ađ sjá Fabregas í bláu

Arsene Wenger sér ekki eftir ţví ađ hafa ekki fengiđ Cesc Fabregas aftur til Arsenal. Meira
Enski boltinn 21. ágú. 2014 11:15

Moody segir upp starfi sínu hjá Crystal Palace

Iain Moody sagđi upp starfi sínu sem yfirmađur knattspyrnumála hjá Crystal Palace í dag í ljósi rannsóknar enska knattspyrnusambandins á samskiptum Moody og Malky Mackay, fyrrverandi knattspyrnustjóra... Meira
Enski boltinn 21. ágú. 2014 09:30

AC Milan stađfestir viđrćđur um Balotelli

AC Milan stađfesti rétt í ţessu á heimasíđu sinni ađ félagiđ er í viđrćđum viđ félag sem taliđ er ađ sé Liverpool um kaupverđiđ á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gćti ţví s... Meira
Enski boltinn 21. ágú. 2014 08:00

Enska knattspyrnusambandiđ rannsakar samskipti Mackay og Moody

The Daily Mail greindi frá ţví seint í gćrkvöldi ađ Malky Mackay mun ekki taka viđ liđi Crystal Palace eftir ađ ţađ fundust heldur ósmekkleg skilabođ á milli Mackay og fyrrverandi samstarfsfélaga hans... Meira
Enski boltinn 21. ágú. 2014 06:30

Rojo getur orđiđ vinsćll á Old Trafford

Argentínski varnarmađurinn er ekki fyrsti mađurinn sem United vildi en gćti orđiđ vinsćll á Old Trafford. Meira
Enski boltinn 20. ágú. 2014 18:23

Rojo samdi viđ United til fimm ára

Argentínskur varnarmađur genginn í rađir Manchester United. Meira
Enski boltinn 20. ágú. 2014 16:00

Reus hafnađi tilbođi frá Manchester United

Forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo, telur ađ félagiđ eigi ekki möguleika á ađ fá til sín Marco Reus eftir ađ ţýski leikmađurinn hafnađi stóru samningstilbođi frá Manchester United fyrr í sumar. Meira
Enski boltinn 20. ágú. 2014 11:45

Áfrýjun Barcelona hafnađ | Félagsskiptabanniđ tekur gildi í desember

Barcelona ćtlar ađ fara međ máliđ fyrir Alţjóđa íţróttadómstólinn sem tók fyrir málefni Luis Suárez á dögunum. Meira
Enski boltinn 20. ágú. 2014 10:49

Swansea fćr liđsstyrk

Federico Fernández er búinn ađ skrifa undir fjögurra ára samning viđ Swansea City. Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 21:18

Aron Einar og Jóhann Berg fara vel af stađ

Landsliđsmennirnir tveir í sigurliđum í ensku B-deildinni í kvöld. Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 19:00

Nastasic á förum frá Englandsmeisturunum

Samkvćmt frétt Manchester Evening News eru Ítalíumeistarar Juventus ađ undirbúa tilbođ í Matija Nastasic, leikmann Manchester City. Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 17:57

Nani fer til Sporting á láni í skiptum fyrir Rojo

Portúgalski framherjinn fer aftur til Sporting í Lissabon, en United fćr argentínskan varnarmann í stađinn. Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 15:45

Messan: Vantar sterkan leiđtoga í liđ Manchester United

Hjörtur Hjartarson, Hjörvar Hafliđason og Ríkharđur Dađason rćddu fyrsta leik Manchester United í Messunni í gćrkvöld ásamt ţví ađ rćđa ákvörđun Louis Van Gaal ađ gera Wayne Rooney ađ fyrirliđa liđsin... Meira
Enski boltinn 19. ágú. 2014 12:30

Paul Lambert reiđur út í Koeman

Paul Lambert, knattspyrnustjóri Aston Villa var ósáttur ađ heyra Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Southampton tala viđ fjölmiđla um áhuga sinn á Ron Vlaar á dögunum. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Munurinn tólf stig á ný
Fara efst