MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER NÝJAST 15:30

Defoe hefur fengiđ nóg af MLS-deildinni

SPORT

Munurinn tólf stig á ný

Enski boltinn
kl 13:46, 04. mars 2013
Munurinn tólf stig á ný
MYND/NORDIC PHOTOS/GETTY

Carlos Tevez tryggði Manchester City 1-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 28. umferðar í ensku úrvalsdeildnni í kvöld. Með sigrinum náði City að minnka forystu erkifjendanna í Manchester United í tólf stig.

City er ríkjandi Englandsmeistari og heldur því enn í veika von um að ná United að stigum áður en tímabilið klárast í vor.

Tevez skoraði í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir góðan undirbúning Edin Dzeko, sem hafði unnið boltann af Ciaran Clark, varnarmanni Aston Villa.

City var líklegri aðilinn í síðari hálfleik en Yaya Toure komst næst því að skora þegar hann átti skot í stöng.

Aston Villa átti möguleika í dag að komast úr fallsæti en liðið er í átjánda sæti deildarinnar með 24 stig.


Ţessi síđa uppfćrist sjálfkrafa á 30 sekúndna fresti

Boltavaktin:

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 01. sep. 2014 15:30

Defoe hefur fengiđ nóg af MLS-deildinni

Framherjinn Jermain Defoe er líklega á leiđ aftur í enska boltann. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 13:47

Bruce nćr í miđjumann

West Ham United hefur samţykkt kauptilbođ Hull City í senegalska miđjumanninn Mohamed Diamé. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 13:15

Vissi ađ Suarez fćri eftir ađ hann beit Chiellini

Steven Gerrard, fyrirliđi Liverpool, segist hafa veriđ viss um ađ Luis Suarez fćri frá félaginu er hann sá leikmanninn bíta Giorgio Chiellini í leik Úrúgvć og Ítalíu á HM. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 11:21

Suarez kvaddi vini sína hjá Liverpool

Luis Suarez var óvćnt mćttur á ćfingasvćđi Liverpool í morgun til ţess ađ kveđja liđsfélaga sína. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 11:09

Boyd til Burnley

Burnley hefur fest kaup á skoska kantmanninum George Boyd frá Hull City. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 09:22

Falcao á Old Trafford

Flest virđist benda til ţess ađ kólumbíski framherjinn Radamel Falcao sé á leiđ til Manchester United. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 08:53

Southampton ađ fá belgískan varnarmann

Svo virđist sem belgíski varnarmađurinn Toby Alderweireld sé á leiđ til enska úrvalsdeildarliđsins Southampton frá Spánarmeisturum Atletico Madrid. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 07:31

Endurtekur Gylfi leikinn frá ţví í mars 2012?

Gylfi Ţór Sigurđsson hefur fariđ á kostum međ velska liđinu Swansea í upphafi ensku úrvalsdeildarinnar í vor. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 01:37

Hernandez orđađur viđ Real Madrid

Samkvćmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist ađ samkomulagi um ađ Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabiliđ. Meira
Enski boltinn 31. ágú. 2014 17:02

Úrslitin úr ţýska boltanum | Alexander međ sex mörk

Níu leikir fóru fram í ţýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Aron Pálmarsson skorađi eitt mark í sigri Kiel. Meira
Enski boltinn 31. ágú. 2014 00:01

Leicester nćldi í stig gegn Arsenal

Nýliđar Leicester City nćldu í eitt stig ţegar ţeir tóku á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira
Enski boltinn 31. ágú. 2014 15:40

Remy til Chelsea

Loic Remy er kominn til Chelsea frá QPR, en Chelsea stađfesti ţetta nú síđdegis. Meira
Enski boltinn 31. ágú. 2014 12:00

Sigur í fyrsta leik Balotelli

Liverpool heldur áfram góđu taki sínu á Tottenham, en ţeir rauđklćddu unnu góđan 3-0 sigur á White Hart Lane í dag. Meira
Enski boltinn 31. ágú. 2014 14:43

Gerrard hrósar Balotelli

Steven Gerrard, fyrirliđi Liverpool, var hćstánćgđur međ 3-0 sigur liđsins á Tottenham í dag. Sigurinn var aldrei í hćttu. Meira
Enski boltinn 31. ágú. 2014 00:01

Aston Villa enn taplaust eftir sigur á Hull | Úrslit dagsins

Góđ byrjun Aston Villa á tímabilinu hélt áfram í dag međ 2-1 sigri á Hull City Tigers á heimavelli. Aston Villa er ţví áfram taplaust eftir fyrstu ţrjá leiki tímabilsins. Meira
Enski boltinn 31. ágú. 2014 13:38

Sjáđu mörkin á White Hart Lane | Myndband

Liverpool er í banastuđi á White Hart Lane. Meira
Enski boltinn 31. ágú. 2014 11:30

Kolbeinn arftaki Remy?

QPR hefur enn áhuga ađ klófesta íslenska landsliđsframherjann Kolbein Sigţórsson sem leikur međ Ajax í Hollandi samkvćmt heimildum Daily Mail. Meira
Enski boltinn 31. ágú. 2014 11:00

Pellegrini: Hafđi áhyggjur af byrjun tímabilsins

Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, er ósáttur međ tap liđsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gćr. Mame Biram Diouf skorađi eina mark leiksins eftir tćpan klukkutíma leik. Meira
Enski boltinn 31. ágú. 2014 09:00

Arsenal og Chelsea berjast um Remy

Arsenal og Chelsea berjast um framherjann snjalla, Loic Remy, en ţetta hefur Sky Sports samkvćmt heimildum sínum. Remy er á mála hjá QPR. Meira
Enski boltinn 30. ágú. 2014 20:15

Sjáđu ótrúlegan ellefu mínútna kafla á Goodison

Chelsea sigrađi Everton í mögnuđum leik á Goodison Park í dag, en lokatölur urđu 6-3, Chelsea í vil. Meira
Enski boltinn 30. ágú. 2014 00:01

Chelsea vann í mögnuđum leik á Goodison

Ţađ var frábćr knattspyrnuleikur á Goodison Park í dag ţegar Chelsea heimsótti Everton í síđasta leik dagsins í enska boltanum. Chelsea vann 6-3 í mögnuđum leik. Meira
Enski boltinn 30. ágú. 2014 16:12

Kári og Jóhann í eldlínunni | Aron spilađi ekkert

Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í ensku Championship-deildinni, en liđunum ţeirra gekk illa ađ innbyrđa sigur. Meira
Enski boltinn 30. ágú. 2014 00:01

Dramatík á lokamínútum leiksins á St. James Park | Öll úrslit dagsins

Fimm leikir fóru fram í enska boltanum klukkan tvö, en ţar ber hćst ađ nefna sigur Stoke á Manchester City. Meira
Enski boltinn 30. ágú. 2014 00:01

Diouf hetja Stoke á Etihad

Stoke City vann afar óvćntan sigur á Etihad ţegar liđiđ sigrađi Englandsmeistarana í Manchester City. Mame Biram Diouf skorađi eina mark leiksins. Meira
Enski boltinn 30. ágú. 2014 00:01

Gylfi frábćr í sigri Swansea

Gylfi Sigurđsson átti ţátt í tveimur mörkum Swansea ţegar liđiđ sigrađi WBA, 3-0. Gylfi átti skínandi leik. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Munurinn tólf stig á ný
Fara efst