Munurinn tólf stig á ný

Enski boltinn
kl 13:46, 04. mars 2013
Munurinn tólf stig á ný
MYND/NORDIC PHOTOS/GETTY

Carlos Tevez tryggði Manchester City 1-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 28. umferðar í ensku úrvalsdeildnni í kvöld. Með sigrinum náði City að minnka forystu erkifjendanna í Manchester United í tólf stig.

City er ríkjandi Englandsmeistari og heldur því enn í veika von um að ná United að stigum áður en tímabilið klárast í vor.

Tevez skoraði í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir góðan undirbúning Edin Dzeko, sem hafði unnið boltann af Ciaran Clark, varnarmanni Aston Villa.

City var líklegri aðilinn í síðari hálfleik en Yaya Toure komst næst því að skora þegar hann átti skot í stöng.

Aston Villa átti möguleika í dag að komast úr fallsæti en liðið er í átjánda sæti deildarinnar með 24 stig.


Ţessi síđa uppfćrist sjálfkrafa á 30 sekúndna fresti

Boltavaktin:

Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 31. júl. 2014 13:30

Enski boltinn: Sumariđ hjá Newcastle United

Eftir vonbrigđi síđasta tímabils hefur Alan Pardew látiđ til sín taka á leikmannamarkađinum í sumar. Meira
Enski boltinn 31. júl. 2014 11:00

FH-ingar klárir í slaginn í Borĺs | Myndir

FH mćtir sćnska liđinu Elfsborg í 3. umferđ forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Meira
Enski boltinn 31. júl. 2014 10:00

Gerrard: Rodgers talađ um nýjan samning en ekkert gerst

Fyrirliđinn á ađeins eitt ár eftir af samningi sínum á Anfield. Meira
Enski boltinn 31. júl. 2014 09:30

QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein

Íslenski landsliđsframherjinn virđist á leiđ í ensku úrvalsdeildina. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 23:45

Vona ađ Rooney fái fyrirliđabandiđ

Paul Scholes vonast til ţess ađ Louis Van Gaal láti Wayne Rooney fá fyrirliđabandiđ á nćsta tímabili en ekki Robin Van Persie. Óvíst er hver tekur viđ fyrirliđabandinu eftir ađ Nemanja Vidic fór frá f... Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 21:15

Southampton búiđ ađ finna arftaka Shaw

Southampton gekk frá lánssamningi viđ Ryan Bertrand í kvöld en honum er ćtlađ ađ fylla skarđ Luke Shaw sem gekk til liđs viđ Manchester United á dögunum. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 19:52

Lukaku genginn til liđs viđ Everton fyrir metfé

Belgíski framherjinn varđ í kvöld dýrasti leikmađurinn í sögu Everton ţegar félagiđ greiddi 28 milljónir punda fyrir ţjónustu hans. Fyrra metiđ átti liđsfélagi hans hjá belgíska landsliđinu, Marouane ... Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 19:30

Fabregas opnađi markareikninginn í sigri

Cesc Fabregas skorađi sitt fyrsta mark fyrir Chelsea í 3-1 sigri á Vitesse Arnheim í ćfingarleik í kvöld. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 17:30

Enski boltinn: Sumariđ hjá Manchester United

Manchester United mćtir međ töluvert breytt liđ til leiks eftir hörmungartímabiliđ í fyrra. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 16:45

Spreyiđ verđur notađ í ensku úrvalsdeildinni í vetur

Enska knattspyrnusambandiđ stađfesti í dag ađ dómarar deildarinnar munu hafa í vetur í leikjum sérstakt sprey til ţess ađ merkja hvar varnarveggur eigi ađ vera líkt og dómarar höfđu á Heimsmeistaramót... Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 15:30

Southampton og Inter íhuga leikmannaskipti

Samkvćmt ítalska dagblađinu Gazzetta dello Sport munu Southampton og Internazionale skipta á framherjanum Daniel Osvaldo og miđjumanninum Sapher Taider. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 14:45

Félag sem kaupir leikmann á 8,5 milljarđa ţarf ekki ađ halda fleiri tónleika

Arsenal hafnađ í réttarsal um ađ tvöfalda tónleikahald á Emirates-vellinum. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 12:15

Hvađa framherjar gćtu fariđ til Liverpool?

Brendan Rodgers, ţjálfari Liverpool, hefur veriđ duglegur á leikmannamarkađinum ţađ sem af er sumri. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 09:30

United hafđi betur gegn Vidic og félögum | Sjáđu vítaspyrnukeppnina

United skorađi úr öllum vítunum sínum. Meira
Enski boltinn 30. júl. 2014 09:22

Eiđur Smári ćfir međ OB í Danmörku

Framherjinn ţrautreyndi er samningslaus eftir tveggja ára dvöl í Belgíu. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 22:00

Hull fćr tvo varnarmenn

Hull City hefur fest kaup á varnarmönnum Andrew Robertson og Harry Maguire. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 18:30

Schneiderlin óánćgđur međ forráđamenn Southampton

Franski landsliđsmađurinn er gríđarlega ósáttur eftir ađ félagsliđ hans, Southampton gaf út tilkynningu ađ félagiđ myndi ekki selja hann ţrátt fyrir áhuga frá Tottenham. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 18:00

Enski boltinn: Sumariđ hjá Manchester City

Lítiđ hefur veriđ ađ frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City ţađ sem af er sumri. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 16:30

Liverpool kaupir Origi | Leikur međ Lille á nćsta tímabili

Liverpool hefur fest kaup á belgíska framherjanum Divock Origi frá Lille. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 16:00

Scholes genginn til liđs viđ BT Sport

Miđjumađurinn fyrrverandi verđur álitsgjafi hjá BT Sport nćstu fjögur árin. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 15:47

Barkley međ nýjan fjögurra ára samning viđ Everton

Miđjumađurinn efnilegi ekki á leiđ frá uppeldisfélaginu í nćstunni. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 14:30

Enner Valencia orđinn leikmađur West Ham

Ekvadorinn fékk atvinnuleyfi og er genginn í rađir Lundúnaliđsins. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 11:30

Enski boltinn: Sumariđ hjá Liverpool

Sumariđ hefur veriđ tíđindasamt hjá Liverpool. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 11:00

Stefan de Vrij á leiđ til Lazio

Louis van Gaal fćr ekki hollenska miđvörđinn til Manchester United. Meira
Enski boltinn 29. júl. 2014 10:00

Sturridge: Ég er tilbúinn ađ taka viđ af Suárez

Allt liđiđ ţarf ađ taka nćsta skref eftir brotthvarf úrúgvćjans til Barcelona. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Munurinn tólf stig á ný
Fara efst