FIMMTUDAGUR 24. APRÍL NÝJAST 18:38

Umfjöllun og viđtöl: Valur - ÍBV 28-24 | Öruggur Valssigur

SPORT

Munurinn tólf stig á ný

Enski boltinn
kl 13:46, 04. mars 2013
Munurinn tólf stig á ný
MYND/NORDIC PHOTOS/GETTY

Carlos Tevez tryggði Manchester City 1-0 sigur á Aston Villa í lokaleik 28. umferðar í ensku úrvalsdeildnni í kvöld. Með sigrinum náði City að minnka forystu erkifjendanna í Manchester United í tólf stig.

City er ríkjandi Englandsmeistari og heldur því enn í veika von um að ná United að stigum áður en tímabilið klárast í vor.

Tevez skoraði í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir góðan undirbúning Edin Dzeko, sem hafði unnið boltann af Ciaran Clark, varnarmanni Aston Villa.

City var líklegri aðilinn í síðari hálfleik en Yaya Toure komst næst því að skora þegar hann átti skot í stöng.

Aston Villa átti möguleika í dag að komast úr fallsæti en liðið er í átjánda sæti deildarinnar með 24 stig.


Ţessi síđa uppfćrist sjálfkrafa á 30 sekúndna fresti

Boltavaktin:

Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 24. apr. 2014 18:06

Ramires dćmdur í fjögurra leikja bann

Brasilíumađurinn Ramires hjá Chelsea hefur lokiđ keppni í ensku úrvalsdeildinni á ţessu tímabili eftir ađ hafa fengiđ ţungt bann í dag. Meira
Enski boltinn 24. apr. 2014 18:00

Borđinn fjarlćgđur á Old Trafford

Eins og búast mátti viđ hefur frćgur borđi sem hengdur var upp í stúkunni á Old Trafford til heiđurs David Moyes veriđ fjarlćgđur. Meira
Enski boltinn 24. apr. 2014 16:00

Anfield verđur stćkkađur áriđ 2016

Forráđamenn Liverpool hafa tilkynnt áćtlanir um ađ stćkka viđ Anfield-leikvanginn, heimavöll félagsins í ensku úrvalsdeildinni. Meira
Enski boltinn 24. apr. 2014 12:16

Ţrír hjá Chelsea kćrđir

Svo gćti fariđ ađ miđjumađurinn Ramires spili ekki fleiri deildarleiki međ Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í vor. Meira
Enski boltinn 24. apr. 2014 10:12

Sturridge vongóđur fyrir helgina

Daniel Sturridge, leikmađur Liverpool, stefnir ađ ţví ađ ná leiknum mikilvćga gegn Chelsea um helgina. Meira
Enski boltinn 24. apr. 2014 10:00

Mourinho fćr grćnt ljós frá Abramovich

Jose Mourinho hefur fengiđ leyfi til ađ stilla upp varaliđi í leik Chelsea gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Meira
Enski boltinn 23. apr. 2014 16:00

Varnartröll Liverpool öflugur í boxinu

Mamadou Sakho segist halda líkamanum í eins góđu standi og mögulegt er međ ţví ađ ćfa hnefaleika. Meira
Enski boltinn 23. apr. 2014 12:44

Moyes gengur stoltur frá borđi

David Moyes er ţakklátur fyrir ađ hafa fengiđ tćkifćri til ađ stýra Manchester United en viđurkennir ađ hann hafi sjálfur veriđ pirrađur á gengi liđsins. Meira
Enski boltinn 23. apr. 2014 11:30

92-árgangurinn fjölmennur á ćfingum United

Paul Scholes var mćttur á ćfingasvćđi Manchester United í morgun til ađ leggja sitt af mörkum. Meira
Enski boltinn 23. apr. 2014 09:15

Moyes vildi fá meiri tíma til ađ byggja upp liđ á Old Trafford

Skotinn reyndi ađ fá leikmenn síđasta sumar sem ekki komust í fréttirnar en lítiđ gekk ađ lokka bestu leikmenn álfunnar á Old Trafford eftir brotthvarf Sir Alex Fergusons. Meira
Enski boltinn 23. apr. 2014 08:15

Ferguson tekur ţátt í stjóraleitinni

Enskir fjölmiđlar greina frá ţví í dag ađ Sir Alex Ferguson muni ađstođa Manchester United í leitinni ađ nýjum knattspyrnustjóra. Meira
Enski boltinn 23. apr. 2014 07:15

Ayre lofar ađ opna budduna

Ian Ayre, framkvćmdarstjóri Liverpool, hefur lofađ ţví ađ félagiđ muni styrkja leikmannahópinn í sumar. Meira
Enski boltinn 23. apr. 2014 06:00

Meta-Moyes kveđur Old Trafford

Manchester United tilkynnti snemma í gćr ţađ sem virtist vera orđiđ nokkuđ augljóst á mánudaginn: David Moyes hefur veriđ rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins eftir tćpt ár í starfi en hann tók form... Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 22:30

Messan: Er Roy Keane rétti mađurinn fyrir Man. Utd?

David Moyes stýrđi liđi Man. Utd í síđasta skipti á sínum gamla heimavelli, Goodison Park. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 22:23

Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliđinu gegn Liverpool

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annađ en sáttur viđ enska knattspyrnusambandiđ sem hefur sett leik liđsins gegn Liverpool um nćstu helgi á sunnudag. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 19:45

Messan: Getur Aron ekki veriđ innkastari?

Landsliđsfyrirliđinn Aron Einar Gunnarsson hefur ekki fengiđ mörg tćkifćri međ liđi sínu Cardiff síđan Ole Gunnar Solskjćr tók viđ liđinu. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 16:45

Borđinn gćti endađ á safni

"Sá útvaldi“ stendur á frćgum borđa sem hefur prýtt stúku Old Trafford, leikvang Manchester United. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 14:30

Ancelotti vorkennir Moyes

Carlo Ancelotti segir ađ ţađ hafi komiđ sér á óvart ađ Manchester United hafi ákveđiđ ađ reka David Moyes. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 13:45

Gerđi útslagiđ ađ komast ekki í Meistaradeildina

Manchester United gat ekkert annađ gert en rekiđ David Moyes ţegar litiđ er á viđskiptahliđ félagsins segir fyrrverandi framkvćmdastjóri Liverpool en ţađ verđur ekki í Meistaradeildinni á nćsta tímabi... Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 10:26

Ár liđiđ frá síđasta titli United

Manchester United rak David Moyes úr starfi knattspyrnustjóra í dag, sléttu ári eftir ađ liđiđ tryggđi sér sinn 20. Englandsmeistaratitil frá upphafi. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 09:58

Ólafur: Tökum upp táraklútana síđar

Ólafur Kristjánsson, fráfarandi ţjálfari Breiđabliks, segir ađ hann hafi vitađ af áhuga Nordsjćlland í nokkurn tíma. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 09:20

Giggs tekur viđ ţar til nýr stjóri verđur ráđinn

Manchester United hefur tilkynnt ađ Ryan Giggs muni taka tímabundiđ viđ stjórn liđsins eftir ađ David Moyes var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 09:15

Ólafur: Einbeiti mér nú ađ Blikum

Ólafur Kristjánsson segir í viđtali sem birtist á heimasíđu Nordsjćlland ađ hann hlakki til ađ takast á viđ nýjar áskoranir. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 08:35

Klopp fer hvergi

Forráđamenn ţýska liđsins Dortmund fulllyrđa ađ Jürgen Klopp muni ekki fara frá félaginu til ađ taka viđ stjórn Manchester United. Meira
Enski boltinn 22. apr. 2014 07:34

Brottrekstur Moyes stađfestur

Manchester United hefur stađfest ađ félagiđ hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Munurinn tólf stig á ný
Fara efst