Mun Fjalliđ drepa Conor McGregor?

 
Bíó og sjónvarp
13:13 09. DESEMBER 2016
Conor McGregor og Hafţór Júlíus Björnsson.
Conor McGregor og Hafţór Júlíus Björnsson. VÍSIR/GETTY/HBO

Nú liggur fyrir ađ bardagakappinn Conor McGregor mun fá lítiđ hlutverk í annarri af síđustu tveimur ţáttaröđum Game of Thrones. Vangaveltur hafa veriđ uppi um komandi leikferil McGregor en ţađ hefur nú veriđ stađfest. Ţađ sem ekki liggur fyrir er hvađa hlutverk hann muni leika og hvađ hann muni gera. 

Einhverjir eru ţó sannfćrđir um ađ hlutverk hans verđi ađ deyja og ţađ verđi Fjalliđ, sem Hafţór Júlíus Björnsson leikur, sem muni drepa hann. Hver veit, kannski verđur McGregor sá sem drepur fjalliđ, aftur. Ţađ er ţó ljóst ađ ef svo yrđi myndu margir ađdáendur GOT missa vitiđ af reiđi. #CleganeBowl

Myndband af ţeim Conor og Hafţóri ađ berjast fór eins og eldur um sinu á internetinu í fyrra og ţví ţykir ekkert ólíklegt ađ HBO sé tilbúiđ til ađ endurtaka leikinn. Viđ höldum í vonina og bíđum og sjáum.

Hér má sjá myndbandiđ af „bardaga“ Conor og Hafţórs.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Bíó og sjónvarp / Mun Fjalliđ drepa Conor McGregor?
Fara efst