ŢRIĐJUDAGUR 21. FEBRÚAR NÝJAST 21:15

Renault kynnir nýjan bíl

SPORT

Mögnuđ stund: Strákarnir okkar og íslensku stuđningsmennirnir tóku „Ég er kominn heim“

 
Handbolti
11:40 16. JANÚAR 2016
Frábćr stund.
Frábćr stund. VÍSIR

Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að vekja athygli í Póllandi en í gærkvöldi tók hópurinn lagið Ég er kominn heim með Óðni Valdimarssyni til heiðurs strákunum okkar.

Ísland vann frábæran sigur á Norðmönnum 26-25 og fara vel af stað á Evrópumótinu.

Strákarnir tóku vel undir með stuðningsmönnunum og er orðið nokkuð ljóst að þetta lag er einskonar íþróttaþjóðsöngur okkar Íslendinga. Hér að neðan má sjá myndband frá atvikinu.


Strákarnir okkar syngja međ stuđningsmönnum. Myndband: Pétur Örn Gunnarsson

Posted by Joi Johannsson on 15. janúar 2016
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Mögnuđ stund: Strákarnir okkar og íslensku stuđningsmennirnir tóku „Ég er kominn heim“
Fara efst