Lífið

Misheppnaðar ísfötuáskoranir

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Vísir/Skjáskot
„Ice Bucket Challenge“ hefur varla farið framhjá neinum undanfarna daga og vikur. Fólk út um allan heim hellir yfir sig fötu af ísköldu vatni og skorar á fólk að gera slíkt hið sama og styrkja góðgerðasamtök.

Áskorunin á rætur sínar að rekja til Bandaríkjanna þar sem Kennedy-fjölskyldan, Mark Zuckerberg, Justin Timberlake og George W. Bush eru meðal þeirra sem hafa helt yfir sig vatninu kalda.

Einhver gæti talið það einfalt verkefni að hella yfir sig ísköldu vatni en líkt og myndböndin að neðan bera með sér eru svo sannarlega undantekningar á því.


Tengdar fréttir

Beckham ber að ofan í ísbaði

Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni.

Chris Pratt vildi detta í það í staðinn

Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk

Cara Delevingne í kaldri sturtu

Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×