ŢRIĐJUDAGUR 28. FEBRÚAR NÝJAST 23:34

Má heita Steđji og Lofthildur en ekki Baltazar og Zophia

FRÉTTIR

Milljón manns fögnuđu Broncos | Myndir

 
Sport
22:30 10. FEBRÚAR 2016
Von Miller, besti leikmađu Super Bowl og hetja í Denver, heldur hér á Vince Lombardi-bikarnum.
Von Miller, besti leikmađu Super Bowl og hetja í Denver, heldur hér á Vince Lombardi-bikarnum. VÍSIR/GETTY

NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær.

Milljón manns fögnuðu meisturunum en Denver lagði Carolina Panthers, 24-10, í Super Bowl-leiknum á sunnudag.

Liðið var þó ekki í hefðbundinni rútu heldur voru leikmenn ofan á slökkviliðsbílum. Skemmtileg nýbreytni.

Allt endaði þetta niður í bæ þar sem slegið var upp stórtónleikum. Fólk skemmti sér svo langt fram á kvöld.


Allir sem koma ađ Broncos fóru upp á sviđiđ.
Allir sem koma ađ Broncos fóru upp á sviđiđ. VÍSIR/GETTY


Alla skrúđgönguna voru göturnar trođnar af fólki.
Alla skrúđgönguna voru göturnar trođnar af fólki. VÍSIR/GETTY


Slökkviliđsbílarnir komu vel út.
Slökkviliđsbílarnir komu vel út. VÍSIR/GETTY


Peyton Manning, leikstjórnandi Broncos, fagnar fólkinu.
Peyton Manning, leikstjórnandi Broncos, fagnar fólkinu. VÍSIR/GETTY


Umgjörđin var glćsileg og veđriđ lék viđ borgarbúa.
Umgjörđin var glćsileg og veđriđ lék viđ borgarbúa. VÍSIR/GETTY


Dab this. Stuđningsmađur Broncos tekur hreyfingu Cam Newton, leikstjórnanda Panthers, í búningi Von Miller, Cam fékk aldrei ađ „dabba“ í Super Bowl og fólkinu í Denver leiddist ţađ ekki.
Dab this. Stuđningsmađur Broncos tekur hreyfingu Cam Newton, leikstjórnanda Panthers, í búningi Von Miller, Cam fékk aldrei ađ „dabba“ í Super Bowl og fólkinu í Denver leiddist ţađ ekki. VÍSIR/GETTY


Mannhafiđ var endalaust.
Mannhafiđ var endalaust. VÍSIR/GETTY


Milljón manns fögnuđu Broncos | Myndir
VÍSIR/GETTY


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Milljón manns fögnuđu Broncos | Myndir
Fara efst