MIĐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ NÝJAST 16:48

Strákarnir okkar leika í hvítu gegn Frökkum

FRÉTTIR

Milljón manns fögnuđu Broncos | Myndir

 
Sport
22:30 10. FEBRÚAR 2016
Von Miller, besti leikmađu Super Bowl og hetja í Denver, heldur hér á Vince Lombardi-bikarnum.
Von Miller, besti leikmađu Super Bowl og hetja í Denver, heldur hér á Vince Lombardi-bikarnum. VÍSIR/GETTY

NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær.

Milljón manns fögnuðu meisturunum en Denver lagði Carolina Panthers, 24-10, í Super Bowl-leiknum á sunnudag.

Liðið var þó ekki í hefðbundinni rútu heldur voru leikmenn ofan á slökkviliðsbílum. Skemmtileg nýbreytni.

Allt endaði þetta niður í bæ þar sem slegið var upp stórtónleikum. Fólk skemmti sér svo langt fram á kvöld.


Allir sem koma ađ Broncos fóru upp á sviđiđ.
Allir sem koma ađ Broncos fóru upp á sviđiđ. VÍSIR/GETTY


Alla skrúđgönguna voru göturnar trođnar af fólki.
Alla skrúđgönguna voru göturnar trođnar af fólki. VÍSIR/GETTY


Slökkviliđsbílarnir komu vel út.
Slökkviliđsbílarnir komu vel út. VÍSIR/GETTY


Peyton Manning, leikstjórnandi Broncos, fagnar fólkinu.
Peyton Manning, leikstjórnandi Broncos, fagnar fólkinu. VÍSIR/GETTY


Umgjörđin var glćsileg og veđriđ lék viđ borgarbúa.
Umgjörđin var glćsileg og veđriđ lék viđ borgarbúa. VÍSIR/GETTY


Dab this. Stuđningsmađur Broncos tekur hreyfingu Cam Newton, leikstjórnanda Panthers, í búningi Von Miller, Cam fékk aldrei ađ „dabba“ í Super Bowl og fólkinu í Denver leiddist ţađ ekki.
Dab this. Stuđningsmađur Broncos tekur hreyfingu Cam Newton, leikstjórnanda Panthers, í búningi Von Miller, Cam fékk aldrei ađ „dabba“ í Super Bowl og fólkinu í Denver leiddist ţađ ekki. VÍSIR/GETTY


Mannhafiđ var endalaust.
Mannhafiđ var endalaust. VÍSIR/GETTY


Milljón manns fögnuđu Broncos | Myndir
VÍSIR/GETTY


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Milljón manns fögnuđu Broncos | Myndir
Fara efst