FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 06:00

Minn tími mun koma

SPORT

Mílanóborg er rauđ eftir öruggan sigur AC Milan

 
Fótbolti
21:58 31. JANÚAR 2016
Bacca fagnar marki sínu í kvöld af innlifun.
Bacca fagnar marki sínu í kvöld af innlifun. VÍSIR/GETTY
Kristinn Páll Teitsson skrifar

AC Milan vann 3-0 sigur á heimavelli gegn Inter í borgarslagnum í Mílanó í lokaleik umferðarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Brasilíski miðvörðurinn Alex kom AC Milan yfir á 35. mínútu eftir fyrirgjöf Keisuke Honda og fóru heimamenn með forskotið inn í hálfleikinn.

Maurio Icardi var óvænt á bekknum í liði Inter en hann fékk svo sannarlega tækifæri til þess að skora þegar hann tók vítaspyrnu á 70. mínútu en brenndi af.

Stuttu síðar náði AC Milan að refsa með tveimur mörkum á fimm mínútna kafla. Carlos Bacca stýrði fyrirgjöf M'Baye Niang í netið af stuttu færi og stuttu síðar skoraði Niang þriðja mark AC Milan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Mílanóborg er rauđ eftir öruggan sigur AC Milan
Fara efst