MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR NÝJAST 22:37

Klopp: Slćm byrjun, slćmur miđkafli og slćmur endir

SPORT

Mikkel Hansen: Ég kalla hann bara Gumma

 
Handbolti
15:30 19. JANÚAR 2016
Mikkel Hansen: Ég kalla hann bara Gumma
VÍSIR/GETTY

Þjálfari danska handboltalandsliðsins heitir fullu nafni Guðmundur Þórður Guðmundsson. Það vefst hins vegar fyrir leikmönnum landsliðsins að bera nafnið rétt fram.

Þetta má sjá í skemmtilegu innslagi á heimasíðu TV2 í Danmörku en þar er rætt við nokkra leikmenn landsliðsins, sem og Guðmund sjálfan.

Flestum finnst það nánast ómögulegt en stórskyttan Mikkel Hansen er með lausnina. „Ég kalla hann bara Gumma,“ sagði hann.

Smelltu hér til að sjá frétt TV2 og innslagið.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Mikkel Hansen: Ég kalla hann bara Gumma
Fara efst