ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 12:30

Skápur sem pabbi Rebekku smíđađi endađi á Sorpu fyrir mistök

LÍFIĐ

Mikilvćgur sigur hjá Ólafi Inga og félögum

 
Fótbolti
12:56 24. JANÚAR 2016
Ólafur Ingi í leik međ Genclerbirligi.
Ólafur Ingi í leik međ Genclerbirligi. VÍSIR/AFP

Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Genclerbirligi unnu sinn fimmta sigur í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 1-0 sig á Antalyaspor í nítjándu umferð deildarinnar.

Ólafur Ingi lék allan tímann á miðjunni hjá Genclerbirligi, en mikið hefur gengið á hjá félaginu. Þetta var fimmti sigur liðsins, en þeir sitja í fimmtánda sætinu með nítján stig, fimm stigum frá fallsæti.

Sjá einnig: Þjálfari Ólafs Inga rekinn eftir einn leik: Lét okkur spila 2-4-4

Eina mark leiksins kom á sextándu mínútu, en það gerði Ante Kulusic fyrir Genclerbirligi. Í liði Antalyaspor spilaði Samuel Eto'o allan leikinn, en Antalyaspor er í þrettánda sætinu með 21 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Mikilvćgur sigur hjá Ólafi Inga og félögum
Fara efst