FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 23:30

Nowitzki hermdi eftir furđuvíti Zaza | Myndband

SPORT

Mikil ađsókn í miđa á Hlustendaverđlaunin

 
Lífiđ
14:00 25. JANÚAR 2016
Úlfur Úlfur kemur fram á Hlustendaverđlaununum.
Úlfur Úlfur kemur fram á Hlustendaverđlaununum. VÍSIR

„Það er ljóst að færri munu komast að en vilja á tónlistarveisluna sem við ætlum að bjóða uppá næstkomandi föstudagskvöld,“ segir Jóhann K. Jóhannsson, kynningarstjóri útvarpssviðs 365.

Gríðarleg aðsókn hefur verið í miða á Hlustendaverðlaunin sem útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 hafa verið að gefa síðustu daga og alveg ljóst að færri komast að en vilja.  

„Við hetjum því fólk sem hefur fengið miða á Bylgjunni, FM957 og X977 að sækja miðana sína, í afgreiðslu 365 í Skafahlíð, fyrir klukkan 18:00 á morgun þriðjudag, því við munum endurgefa ósótta miða. Eftirspurnin er það mikil.“

Margir að flottustu tónlistarmönnum landsins munu koma fram á hátíðinni og má þar nefna; Bubba og Spaðadrottningarnar, Pál Óskar, Dikta, Friðrik Dór, Úlfur Úlfur, Axel Flóvent, Fufanu og Glowie.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Mikil ađsókn í miđa á Hlustendaverđlaunin
Fara efst