SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 11:00

Tímamót á bankamarkađi

VIĐSKIPTI

Mikil ađsókn í miđa á Hlustendaverđlaunin

 
Lífiđ
14:00 25. JANÚAR 2016
Úlfur Úlfur kemur fram á Hlustendaverđlaununum.
Úlfur Úlfur kemur fram á Hlustendaverđlaununum. VÍSIR

„Það er ljóst að færri munu komast að en vilja á tónlistarveisluna sem við ætlum að bjóða uppá næstkomandi föstudagskvöld,“ segir Jóhann K. Jóhannsson, kynningarstjóri útvarpssviðs 365.

Gríðarleg aðsókn hefur verið í miða á Hlustendaverðlaunin sem útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 hafa verið að gefa síðustu daga og alveg ljóst að færri komast að en vilja.  

„Við hetjum því fólk sem hefur fengið miða á Bylgjunni, FM957 og X977 að sækja miðana sína, í afgreiðslu 365 í Skafahlíð, fyrir klukkan 18:00 á morgun þriðjudag, því við munum endurgefa ósótta miða. Eftirspurnin er það mikil.“

Margir að flottustu tónlistarmönnum landsins munu koma fram á hátíðinni og má þar nefna; Bubba og Spaðadrottningarnar, Pál Óskar, Dikta, Friðrik Dór, Úlfur Úlfur, Axel Flóvent, Fufanu og Glowie.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Mikil ađsókn í miđa á Hlustendaverđlaunin
Fara efst