LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ NÝJAST 23:48

Fjórtán ára fangelsi fyrir morđtilraun

FRÉTTIR

Mikiđ fannfergi á Akureyri

 
Innlent
08:37 14. JANÚAR 2016
Klukkan sex í morgun var nýsnćviđ á Akureyri orđiđ um ţađ bil 30 sentímetra djúpt.
Klukkan sex í morgun var nýsnćviđ á Akureyri orđiđ um ţađ bil 30 sentímetra djúpt. VÍSIR/SVEINN ARNARSSON

Snjó kyngdi niður á Akureyri í nótt og klukkan sex í morgun var nýsnævið orðið um það bil 30 sentímetra djúpt, en þá var heldur farið að draga úr snjókomunni.

Veður hefur hinsvegar verið stillt í nótt þannig að snjóinn hefur hvergi dregið í skafla, en hann er samt nægur til þess að hálfgerður þæfingur er á flestum götum, sérstaklega fyrir eins drifs bíla.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Mikiđ fannfergi á Akureyri
Fara efst