SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER NÝJAST 23:15

„Er ţetta hćttulegt? Ćttum viđ ekki ađ fćra okkur?“

FRÉTTIR

Mikiđ fannfergi á Akureyri

 
Innlent
08:37 14. JANÚAR 2016
Klukkan sex í morgun var nýsnćviđ á Akureyri orđiđ um ţađ bil 30 sentímetra djúpt.
Klukkan sex í morgun var nýsnćviđ á Akureyri orđiđ um ţađ bil 30 sentímetra djúpt. VÍSIR/SVEINN ARNARSSON

Snjó kyngdi niður á Akureyri í nótt og klukkan sex í morgun var nýsnævið orðið um það bil 30 sentímetra djúpt, en þá var heldur farið að draga úr snjókomunni.

Veður hefur hinsvegar verið stillt í nótt þannig að snjóinn hefur hvergi dregið í skafla, en hann er samt nægur til þess að hálfgerður þæfingur er á flestum götum, sérstaklega fyrir eins drifs bíla.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Mikiđ fannfergi á Akureyri
Fara efst