FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 23:30

Nowitzki hermdi eftir furđuvíti Zaza | Myndband

SPORT

Mikiđ álag á Landspítalanum vegna inflúensunnar

 
Innlent
17:12 23. FEBRÚAR 2016
Landspítali, Fossvogi.
Landspítali, Fossvogi. VÍSIR/GVA

Hin árlega inflúensa er enn í vexti og því er áfram mikið álag á Landspítalanum. Því er ástæða til að brýna fyrir fólki að leita til heilsugæslunnar eða Læknavaktarinnar fremur en bráðamóttöku.

Í tilkynningu frá spítalanum segir að Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu sem og Læknavaktin hafi aukið viðbúnað sinn vegna stöðunnar, en spítalinn vill þó leggja áherslu á að fólk sem telur sig þurfa að leita til bráðamóttökunnar geri það.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Mikiđ álag á Landspítalanum vegna inflúensunnar
Fara efst