LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 15:15

Í beinni: Akureyri - Fram | Lífsbaráttuslagur á Akureyri

SPORT

Mikiđ álag á Landspítalanum vegna inflúensunnar

 
Innlent
17:12 23. FEBRÚAR 2016
Landspítali, Fossvogi.
Landspítali, Fossvogi. VÍSIR/GVA

Hin árlega inflúensa er enn í vexti og því er áfram mikið álag á Landspítalanum. Því er ástæða til að brýna fyrir fólki að leita til heilsugæslunnar eða Læknavaktarinnar fremur en bráðamóttöku.

Í tilkynningu frá spítalanum segir að Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu sem og Læknavaktin hafi aukið viðbúnað sinn vegna stöðunnar, en spítalinn vill þó leggja áherslu á að fólk sem telur sig þurfa að leita til bráðamóttökunnar geri það.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Mikiđ álag á Landspítalanum vegna inflúensunnar
Fara efst