Innlent

Michael Porter: Einangrunin hjálpar Íslandi

Birta Björnsdóttir skrifar
Alþjóðleg ráðstefna á vegum Social Progress Index var haldin Hörpu í dag. (Social Progress Im­perati­ve (SPI) er alþjóðastofn­un í Washingt­on sem held­ur utan um svo­kallaðan) Social Progress Index, sem er ný­leg­ur alþjóðleg­ur mæli­kv­arði á sam­fé­lags­gæði og hag­sæld þjóða, borga og lands­svæða. Hug­mynda­fræðin að baki mæli­kv­arðanum er að setja á odd­inn það sem mestu máli skipt­ir í til­veru fólks, m.a. aðgang að heilsu­gæslu og mennt­un, stöðu jafn­rétt­is­mála og trúfrelsi.



Michael E. Porter er hagfr
æð ipr ó fessor vi ð  Harvard Buisness School er einn af humyndasmi ð unum  á  bak vi ð  m æ likvar ð ann, en hann hef ­ ur hloti ð  fj ö lda vi ð ur ­ kenn ­ inga fyr ­ ir rann ­ s ó kn ­ ir s í n ­ ar.



Eftir  þ v í  sem framfarir ver ð a meiri  á   ö llum svi ð um samf é laga hefur okkur lengi vanta ð  m æ likvar ð a sem getur sk ý rt  ú t fyrir okkur hvernig okkur mi ð ar. F ó lk hefur au ð vita ð  tilfinningu fyrir st öð unni en okkur hefur vanta ð  m æ likvar ð a sem gefur okkur t æ kif æ ri til a ð  bera l ö nd saman," segir Michael E. Porter, pr ó fessor  í  hag ­ fr æð i vi ð  Har ­ vard Bus ­ iness School.



„Þ ess vegna h ö fum vi ð  hinga ð  til einbl í nt  á  hversu miklum peningum vi ð  h ö fum eytt, e ð a hva ð  vi ð  h ö fum byggt marga sk ó la. Social Progress Index segir okkur hva ð á rangri vi ð  h ö fum n áð  og hvar vi ð  st ö ndum.“



Porter segir uppl
ý singarnar afar gagnlegar, b æð i fyrir  í b ú a landsins til a ð  veita stj ó rnendum a ð hald um  á rangur  á   ý msum svi ð um, en eins fyrir stj ó rnv ö ld til a ð  s ý na fram  á   á rangur sinn.

Fyrstu  á rin okkar f ó ru  í  a ð  finna bestu a ð fer ð irnar vi ð   ú treikningana. En n ú  getum vi ð  loksins fari ð  a ð  m æ la  á rangurinn og kn ý ja fram nau ð synlegar breytingar og umb æ tur. Tilgangurinn er ekki a ð  m æ la heldur a ð breyta til batna ð ar," segir Porter.



Í sland skor ­ ar mj ö g h á tt   á  lista Social Progress Index   er  í  4 s æ ti af 133  þ j óð um.

Heildarpr
ó senta  Í slands  í   ú treikningunum er 87,62. H æ stri pr ó sentu, e ð a 100 stigum, n æ Í sland  þ egar a ð gengi a ð  hreinu vatni og  öð ru sem tengist hreinl æ ti. Einnig st ö ndum vi ð  framarlega  í  a ð gengi a ð þ ekkingu og l æ si (98.88) og  á  m æ likvar ð anum um grunn heilbrig ð is þ j ó nustu og n æ ringu (99.57) 



Í sland skorar hinsvegar ekki eins h á tt  þ egar a ð gengi a ð  h æ rri menntunarm ö guleikum er sko ð a ð  (63.43) n é   þ egar sj á lfb æ rni og umhverfism á l eru annars vegar (68,89).



Saga, menning og gildi ykkar vega  þ arna eflaust  þ ungt. S ú  sta ð reynd a ð   þ i ð  eru ð  fremur einangra ð  land  þá  fylgist  þ i ð  eflaust enn betur me ð  a ð  passa ð  s é  upp  á  alla  þ essa hluti sem  þ urfa a ð  vera  í  lagi  í samf é laginu," segir Porter.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×