ŢRIĐJUDAGUR 2. SEPTEMBER NÝJAST 21:04

Hrauniđ nú rúmir sex ferkílómetrar

FRÉTTIR

Messan: Hver er búinn ađ vera bestur?

Enski boltinn
kl 21:15, 04. mars 2013

Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson fóru yfir það í Sunnudagsmessunni í gær hver hafi verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni.

Valið stóð á milli þeirra Garteh Bale hjá Tottenham, Robin van Persie hjá Manchester United og Luis Suárez hjá Liverpool. Suárez er orðinn markahæstur í deildinni en hann hefur skorað 21 mark og lagt upp átta til viðbótar. Van Persie hefur hinsvegar skorað 19 mörk og lagt upp 12 og Bale er með 16 mörk og 4 stoðsendingar.

„Ef að orðstír hans væri ekki eins laskaður og raun ber vitni, vegna utan og innan vallar hegðun, værum við þá eitthvað að ræða um það hver væri besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson meðal annars um Luis Suárez.

Hér fyrir ofan má sjá spjall strákanna og hvaða leikmann Hjörvar og Óskari Hrafn völdu sem besta leikmann deildarinnar til þessa.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 02. sep. 2014 19:15

Messan: Ekki alveg í hans karakter ađ vera duglegur

"Hann fékk ţrjú mjög góđ fćri og var hreyfanlegri en oft áđur í ţessum leik,“ sagđi Hjörvar Hafliđason í Messunni. Meira
Enski boltinn 02. sep. 2014 17:30

Arnesen skilur ekki innkaupastefnu Man. Utd

Frank Arnesen ţekkir vel til í fótboltanum. Hann er fyrrverandi landsliđsmađur Dana og hefur starfađ sem íţróttastjóri hjá fimm fótboltaliđum, m.a. ensku liđunum Tottenham og Chelsea. Meira
Enski boltinn 02. sep. 2014 16:45

Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo

Ţrátt fyrir ađ hafa samiđ viđ Manchester United fyrir tveimur vikum síđan hefur Argentínumađurinn Marcos Rojo ekki enn spilađ leik fyrir nýja félagiđ. Meira
Enski boltinn 02. sep. 2014 16:00

Ríkharđur: Gylfi hefur spilađ stórkostlega fyrir Swansea

"Gylfi hefur spilađ stórkostlega fyrir Swansea,“ sagđi Ríkharđur Dađason, sparkspekingur, í Messu gćrdagsins. Meira
Enski boltinn 02. sep. 2014 15:35

Cleverley lánađur frá United til Villa

Félagaskiptin gengu í gegn löngu eftir ađ búiđ var ađ loka glugganum. Meira
Enski boltinn 02. sep. 2014 15:30

Di Maria var áfram hjá Real út af Ronaldo

Angel di Maria hefur yfirgefiđ Real Madrid en ţađ munađi litlu ađ hann hefđi fariđ frá félaginu fyrir rúmu ári. Meira
Enski boltinn 02. sep. 2014 14:00

Hjörvar: Virđingin er engin

Hjörvar Hafliđason og félagar í Messunni fóru ekki fögrum orđum um frammistöđu Manchester United gegn Burnley um helgina. Meira
Enski boltinn 02. sep. 2014 12:29

Ríkharđur: Chelsea er líklega erfiđasta liđiđ til ađ lenda undir gegn

Messu-félagarnir rćđa um fyrri hálfleik í leik Everton og Chelsea. Meira
Enski boltinn 02. sep. 2014 09:26

Listi yfir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni

Lokadagur leikmannamarkađarins í gćr var líflegur og ensku liđin voru mörg hver mjög virk á markađinum. Meira
Enski boltinn 02. sep. 2014 09:02

McArthur til Crystal Palace fyrir metfé

Crystal Palace greiddi Wigan Athletic sjö milljónir punda fyrir miđjumanninn James McArthur í gćrkvöldi. Meira
Enski boltinn 02. sep. 2014 07:26

Falcao: Manchester United er besta liđiđ á Englandi

Radamel Falcao sagđi gćrdaginn hafa veriđ erfiđan, en er ánćgđur ađ vera genginn í rađir Manchester United. Meira
Enski boltinn 02. sep. 2014 00:39

Radamel Falcao orđinn leikmađur Manchester United

Kólumbíski markahrókurinn lánađur til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum nćsta sumar. Meira
Enski boltinn 02. sep. 2014 00:24

Danny Welbeck til Arsenal

Greint var frá kaupunum á heimasíđu Lundúnafélagsins í kvöld. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 22:20

Álvaro Negredo lánađur til Valencia

Spćnski framherjinn sendur heim til Spánar eftir eitt ár á Etihad-vellinum. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 21:40

Assaidi lánađur frá Liverpool - Hull fćr Gastón ađ láni

Oussama Assaidi spilar međ Stoke út tímabiliđ í ensku úrvalsdeildinni. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 20:23

United samţykkir tilbođ Arsenal í Welbeck

Danny Welbeck á leiđ til Arsenal fyrir 16 milljónir punda. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 19:02

Ajax stađfestir sölu á Blind til Manchester United

Hollenski varnar- og miđjumađurinn genginn í rađir United. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 18:36

Arsenal hafnar fréttum af Welbeck

Enski landsliđsframherjinn fer ekki til Arsenal eftir allt saman. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 18:06

Falcao mćttur til Manchester - Huntelaar til Arsenal?

Bćđi liđ ađ bćta viđ sig framherjum áđur en glugganum verđur lokađ. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 17:25

Welbeck í lćknisskođun hjá Arsenal

Wenger fćr hjálp úr óvćntri átt í framherjavandrćđunum. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 16:23

Holtby lánađur frá Tottenham

Ţýski miđjumađurinn heldur til Hamburg sem getur keypt hann nćsta sumar. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 15:54

Hull borgar metfé fyrir framherja

Hull City hefur gengiđ frá kaupunum á framherjanum Abel Hernandez frá Palermo. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 15:30

Defoe hefur fengiđ nóg af MLS-deildinni

Framherjinn Jermain Defoe er líklega á leiđ aftur í enska boltann. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 13:47

Bruce nćr í miđjumann

West Ham United hefur samţykkt kauptilbođ Hull City í senegalska miđjumanninn Mohamed Diamé. Meira
Enski boltinn 01. sep. 2014 13:15

Vissi ađ Suarez fćri eftir ađ hann beit Chiellini

Steven Gerrard, fyrirliđi Liverpool, segist hafa veriđ viss um ađ Luis Suarez fćri frá félaginu er hann sá leikmanninn bíta Giorgio Chiellini í leik Úrúgvć og Ítalíu á HM. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Messan: Hver er búinn ađ vera bestur?
Fara efst