SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ NÝJAST 06:00

Tekst Messi loks ađ stíga út úr skugga Maradona?

SPORT

Messan: Hver er búinn ađ vera bestur?

Enski boltinn
kl 21:15, 04. mars 2013

Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson fóru yfir það í Sunnudagsmessunni í gær hver hafi verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð en Óskar Hrafn var gestur þáttarins að þessu sinni.

Valið stóð á milli þeirra Garteh Bale hjá Tottenham, Robin van Persie hjá Manchester United og Luis Suárez hjá Liverpool. Suárez er orðinn markahæstur í deildinni en hann hefur skorað 21 mark og lagt upp átta til viðbótar. Van Persie hefur hinsvegar skorað 19 mörk og lagt upp 12 og Bale er með 16 mörk og 4 stoðsendingar.

„Ef að orðstír hans væri ekki eins laskaður og raun ber vitni, vegna utan og innan vallar hegðun, værum við þá eitthvað að ræða um það hver væri besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson meðal annars um Luis Suárez.

Hér fyrir ofan má sjá spjall strákanna og hvaða leikmann Hjörvar og Óskari Hrafn völdu sem besta leikmann deildarinnar til þessa.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 12. júl. 2014 23:30

Arftaki Lamberts fundinn?

Southampton hefur fest kaup á ítalska framherjanum Graziano Pelle frá hollenska liđinu Feyenoord. Meira
Enski boltinn 12. júl. 2014 17:49

Toure hefđi unniđ til verđlauna ef hann vćri hvítur

Dimitri Seluk, umbođsmađur Yaya Toure, miđjumanns Englandsmeistara Manchester City og landsliđs Fílabeinsstrandarinnar, segir í samtali viđ The Times ađ ef skjólstćđingur sinn vćri ekki dökkur á hörun... Meira
Enski boltinn 11. júl. 2014 22:30

Stjórnarformađur Swansea ósáttur međ forráđamenn Liverpool

Huw Jenkins var óánćgđur er hann frétti ađ Liverpool hefđi haft samband viđ Wilfried Bony án ţess ađ fá til ţess leyfi hjá Swansea. Meira
Enski boltinn 11. júl. 2014 14:04

Jóhann Berg genginn til liđs viđ Charlton

Jóhann Berg Guđmundsson varđ í dag ţriđji íslenski leikmađurinn í sögu Charlton Athletic ţegar hann skrifađi undir tveggja ára samning. Meira
Enski boltinn 11. júl. 2014 13:30

Sjáđu ţađ besta frá Suárez á síđustu leiktíđ | Myndband

Suárez var besti leikmađur Liverpool á síđasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta međ úrúgvćska framherjanum á leiktíđinni. Meira
Enski boltinn 11. júl. 2014 12:00

Verđ stuđningsmađur Liverpool ađ eilífu

Luis Suárez ţakkađi stuđningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíđu Liverpool í dag eftir ađ félagiđ samţykkti tilbođ Barcelona. Meira
Enski boltinn 11. júl. 2014 11:46

Tilbođ Barcelona í Suárez samţykkt

Liverpool stađfesti rétt í ţessu ađ félagiđ hefđi samţykkt tilbođ Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samţykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. Meira
Enski boltinn 11. júl. 2014 08:30

Arteta: Arsenal mun berjast um titla á nćsta tímabili

Spćnski miđjumađurinn Mikel Arteta var gríđarlega ánćgđur ađ sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gćr. Meira
Enski boltinn 11. júl. 2014 08:00

Ađstćđur munu ekki hafa áhrif á Van Gaal

Ryan Giggs telur ađ reynsla Louis Van Gaal hjá félögum á borđ viđ Bayern Munchen og Barcelona muni hjálpa honum ađ taka viđ Manchester United sem er ađ mati Giggs stćrsta félag heimsins. Meira
Enski boltinn 10. júl. 2014 19:00

Arsenal stađfesti komu Sanchez

Arsenal hefur loks stađfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. Meira
Enski boltinn 10. júl. 2014 13:15

BBC: Evra vill fara til Juventus

Patrice Evra hefur óskađ ţess ađ forráđamenn Manchester United samţykki tilbođ frá Juventus samkvćmt heimildum BBC. Meira
Enski boltinn 10. júl. 2014 12:30

Sex Evrópumeistarar Ţýskalands spiluđu í stórsigrinum

U21 árs liđ Ţýskalands sem vann EM í Svíţjóđ 2009 skilađi af sér mörgum A-landsliđsmönnum. Meira
Enski boltinn 10. júl. 2014 10:00

Fer Sneijder loks til United?

Hollenski miđjumađurinn enn og aftur orđađur viđ enska liđiđ. Meira
Enski boltinn 10. júl. 2014 09:30

Arteta ekki á förum

Umbođsmađur Mikel Arteta tók fyrir ađ skjólstćđingur sinn vćri á förum frá Arsenal en Arteta hefur veriđ orđađur viđ Fiorentina undanfarnar vikur. Meira
Enski boltinn 10. júl. 2014 08:00

Lloris framlengir viđ Tottenham

Franski markvörđurinn hefur veriđ orđađur viđ olíuveldin Paris Saint Germain og Monaco undanfarnar vikur en undirritađi nýjan samning í morgun. Meira
Enski boltinn 09. júl. 2014 20:00

Liverpool tilbúiđ ađ selja Lucas

Liverpool er tilbúiđ ađ hlusta á tilbođ í brasilíska miđjumanninn Lucas Leiva. Lucas sem er 27 árs gamall hefur leikiđ 24 leiki fyrir brasilíska landsliđiđ. Meira
Enski boltinn 09. júl. 2014 18:36

Sanchez búinn ađ semja viđ Arsenal

Fátt getur komiđ í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. Meira
Enski boltinn 09. júl. 2014 16:15

Juventus ber víurnar í Evra

Ítölsku meistararnir eru á höttunum eftir Patrice Evra, vinstri bakverđi Manchester United og franska landsliđsins samkvćmt heimildum SkySports. Meira
Enski boltinn 09. júl. 2014 08:00

Jóhann mun líklegast spila á Englandi

Jóhann Berg Guđmundsson á von á ţví ađ leika í Englandi á nćsta tímabili en hann er í viđrćđum viđ enskt félag ţessa dagana. Meira
Enski boltinn 08. júl. 2014 16:45

Einar: Viđ munum leita allra leiđa

Framkvćmdarstjóri HSÍ er afar undrandi á ţeirri ákvörđun ađ gefa Ţýskalandi ţátttökurétt á HM í Katar. Meira
Enski boltinn 08. júl. 2014 11:30

Joe Hart fćr samkeppni hjá City

Englandsmeistararnir keyptu 32 ára Argentínumann frá Málaga. Meira
Enski boltinn 08. júl. 2014 08:45

United vill fá Vermaelen

Óvíst hvort belgíski miđvörđurinn Thomas Vermaelen verđur áfram hjá Arsenal. Meira
Enski boltinn 07. júl. 2014 15:30

Ensku landsliđsmennirnir fara međ United til Bandaríkjanna

Fá minna en mánađarfrí eftir HM í Brasilíu. Meira
Enski boltinn 07. júl. 2014 14:45

Swansea hafnađi ţví ađ fá Gylfa

Tottenham virđist ćtla ađ reyna ađ losna viđ Gylfa Ţór Sigurđsson í sumar en félagiđ bauđ hann í skiptum fyrir tvo leikmenn Swansea. Meira
Enski boltinn 07. júl. 2014 09:00

Liverpool ađ ganga frá kaupum á Markovic

Serbeskur kantmađur á leiđinni á Anfield frá Liverpool. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Messan: Hver er búinn ađ vera bestur?
Fara efst