FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 20:00

Réttur barnsins ađ fá bólusetningu

FRÉTTIR

Merkel heimsćkir Pútín í maí

 
Erlent
15:42 16. MARS 2017
Angela Merkel sćkist eftir endurkjöri sem kanslari Ţýskalands, en ţýsku ţingkosningarnar fara fram í september.
Angela Merkel sćkist eftir endurkjöri sem kanslari Ţýskalands, en ţýsku ţingkosningarnar fara fram í september. VÍSIR/AFP

Angela Merkel Þýskalandskanslari hyggst heimsækja Moskvu þann 2. maí næstkomandi. Þar mun hún meðal annars funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta.

Pútín greindi frá komandi heimsókn Merkel þegar hann tók á móti forsætisráðherra Bæjaralands, Horst Seehofer, fyrr í dag. Bað Pútín þar Seehofer að skila kveðju til kanslarans.

Heimsókn Merkel verður sú fyrsta sem hún fer í til Rússlands í nærri tvö ár.

Hún mun heimsækja Donald Trump Bandaríkjaforseta til Washington á morgun. Upphaflega stóð til að sá fundur færi fram á þriðjudag en honum var frestað vegna mikils óveðurs sem gekk yfir norðausturströnd Bandaríkjanna fyrr í vikunni og lamaði flugsamgöngur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Merkel heimsćkir Pútín í maí
Fara efst