Meisam Rafiei Norđurlandsmeistari í taekwondo

 
Sport
13:22 31. JANÚAR 2016
Hér er Meisam Rafiei á verđlaunapallinum í gćr.
Hér er Meisam Rafiei á verđlaunapallinum í gćr. MYND/AĐSEND

Meisam Rafiei varð í gær Norðurlandameistari í taekwondo en mótið fór fram í Danmörku.

Meisam mætti Toni Lahtinen frá Finnlandi í úrslitaviðureigninni og vann á gullstigi en áður hafði hann unnið þá Fridrik Lindstrom frá Svíþjóð og Danann Casper Christiansen.

Rafiei er einnig landsliðsþjálfari Íslands en hann er upphaflega frá Íran og hlaut íslenskan ríkisborgararétt árið 2011. Hann varð heimsmeistari unglinga árið 2002 og heimsmeistari hermanna 2006 og 2008.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Meisam Rafiei Norđurlandsmeistari í taekwondo
Fara efst