Erlent

Meiri aðstoð frá ættingjum

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Yfir helmingur bæjarstjóra í Danmörku, sem þátt tóku í rannsókn Jótlandspóstsins, telur að í framtíðinni muni sjálfboðaliðar og ættingjar aðstoða íbúa á dvalarheimilum aldraðra og hjúkrunarheimilum í meira mæli en nú er gert, til dæmis þegar þeir þurfa að fara í gönguferð, versla eða drekka kaffi í félagsskap með öðrum.



Þriðji hver bæjarstjóri í Danmörku er þeirrar skoðunar að sjálfboðaliðar og ættingjar eigi að halda jól fyrir íbúa dvalarheimila aldraðra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×