Viðskipti innlent

Meðalrekstrarkostnaður á hvern grunnskólanema 1,52 milljónir króna

Sæunn Gísladóttir skrifar
Meðalrekstrarkostnaður á hvern grunnskólanema var 1,52 milljónir króna á síðasta skólaári.
Meðalrekstrarkostnaður á hvern grunnskólanema var 1,52 milljónir króna á síðasta skólaári. Vísir/Vilhelm
Meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum árið 2014, samkvæmt útreikningi Hagstofu Íslands, var 1,52 milljónir króna og vegin meðalverðbreyting rekstrarkostnaðar frá árinu 2014 til september 2015 var metin 9,4%.

Niðurstöður útreikningsins eru því þær að áætlaður rekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum, sem reknir eru af sveitarfélögum, sé 1,66 milljónir króna í september 2015.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×