FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER NÝJAST 23:06

Máttur Facebook skilađi atkvćđinu heim frá Kanada

FRÉTTIR

Međ bilađan bát í togi

 
Innlent
15:02 28. MARS 2016
Björgunarskipiđ Björg frá Rifi er nú á leiđ til hafnar međ bilađan bát í togi.
Björgunarskipiđ Björg frá Rifi er nú á leiđ til hafnar međ bilađan bát í togi. MYND/OTTI RAFN SIGMARSSON

Björgunarskipið Björg frá Rifi er nú á leið til hafnar með bilaðan bát í togi. Báðu skipverjar bátsins, sem eru tveir, um aðstoð vegna vélarbilunar rétt eftir klukkan 13:00 í dag.

Bilunin kom upp þegar báturinn var staddur um tvær sjómílur út af Öndverðarnesi. Ekki var talin mikil hætta á ferðum þar sem bátinn rak frá landi og veður var þokkalegt á svæðinu þó það sé leiðindaveður fyrir innan Öndverðanesið.

Gert er ráð fyrir að björgunarskipið komi til hafnar á Rifi rétt fyrir klukkan 16:00.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Međ bilađan bát í togi
Fara efst