Innlent

Máttu skerða fjárhagsaðstoð í Hafnarfirði

Garðar Örm Úlfarsson skrifar
Bætur voru skertar til manns sem hafnaði þátttöku í atvinnuátaksáverkefni í Hafnarfirði.
Bætur voru skertar til manns sem hafnaði þátttöku í atvinnuátaksáverkefni í Hafnarfirði. Fréttablaðið/Daníel
Hafnarfjarðarbær mátti skerða fjárhagsaðstoð til manns sem hafnaði boði um að taka þátt í atvinnuátaksverkefni. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála.

Maðurinn kærði málið en úrskurðarnefndin segir bæinn hafa verið í rétti. „Úrskurðurinn eyðir því efasemdum sem komið hafa fram um lagastoð fyrir reglum Hafnarfjarðarbæjar,“ segir um málið á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×