MasterChef Ísland

 
Stöđ 2
13:44 24. SEPTEMBER 2012
Dómarar í MasterChef Ísland: Ólafur Örn Ólafsson, Friđrika Hjördís Geirsdóttir og Eyţór Rúnarsson.
Dómarar í MasterChef Ísland: Ólafur Örn Ólafsson, Friđrika Hjördís Geirsdóttir og Eyţór Rúnarsson.

MasterChef Ísland hefur göngu sína á Stöð 2 í nóvember. "Áhorfendur mega búast við gríðarlegri spennu, hraða og ómældri skemmtun," lofar Rikka.
 
"Ég hef heyrt að Eyþór geti verið hræðilega grimmur þó að ég hafi ekki séð þá hlið á honum ennþá," segir Rikka, aðspurð um hvert þeirra keppendur þurfi að óttast mest. "Óli Örn hefur einnig miklar skoðanir á því hvernig hlutirnir eigi að vera og verður því heldur ekki auðveldur viðfangs. Þetta verður skrautlegt!"


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Miđlar / Stöđ 2 / MasterChef Ísland
Fara efst