MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 23:36

Pyntingar og ill međferđ stađfest í Tyrklandi

FRÉTTIR

María á verđlaunapall í Montana

 
Sport
12:11 12. JANÚAR 2016
María, lengsti til vinstri, á verđlaunapallinum í gćr.
María, lengsti til vinstri, á verđlaunapallinum í gćr. MYND/SKÍĐASAMBAND ÍSLANDS

María Guðmundsdóttir varð í gærkvöldi í þriðja sæti á háskólamóti í skíðum sem fór fram í Montana-fylki í Bandaríkjunum.

María keppti í svigi í gær og komst á verðlaunapall þrátt fyrir að hafa verið með rásnúmerið 32. Fyrir árangurinn fékk hún 18,50 FIS-stig sem er besti árangur hennar á ferlinum.

Fram kemur í tilkynningu Skíðasambands Íslands að í ljósi árangurs Maríu að undanförnu ætti hún að vera með í kringum 20 FIS-stig á næsta heimslista Alþjóðaskíðasambandsins og að það ætti að skila henni í 140.-150. sæti.

María keppir fyrir University of Alaska í Anchorage.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / María á verđlaunapall í Montana
Fara efst