FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ NÝJAST 00:12

Fann lifandi orma í salsasósunni sinni á Reyđarfirđi

FRÉTTIR

Margrét Lára fer í ađgerđ viđ fyrsta tćkifćri

Íslenski boltinn
kl 06:00, 14. september 2012
Margrét Lára Viđarsdóttir.
Margrét Lára Viđarsdóttir. MYND/STEFÁN

Margrét Lára Viðarsdóttir er komin til móts við íslenska kvennalandsliðið og verður væntanlega með í mikilvægum leikjum á móti Norður-Írlandi og Noregi. Markahæsti leikmaður liðsins var ekki í hópnum til að byrja með vegna meiðsla en tók þátt í síðasta leik Kristianstad og landsliðsþjálfarinn kallaði á hana í framhaldinu.

„Þetta er bara svona dæmigert hvernig hlutirnir eru búnir að þróast hjá mér undanfarin ár. Ég veit aldrei hvað næsti dagur ber í skauti sér varðandi þessi meiðsli. Ég er komin hingað með landsliðinu, ég er ánægð með það. Ef ég get hjálpað liðinu mínu úti og verið til staðar fyrir það þá er ég að sjálfsögðu til staðar ef kallið kemur frá landsliðsþjálfaranum," sagði Margrét Lára.

„Ég átti mjög erfiða daga eftir að ég tilkynnti Sigurði að ég væri ekki að fara að vera með. Það var óvænt ánægja að fá að koma heim og fá tækifæri til að spila þessa leiki," sagði Margrét Lára sem hefur skorað 66 mörk í 82 landsleikjum.

„Ég er bjartsýn núna því ég fór til Noregs um síðustu helgi og fékk að vita að ég væri með ákveðið heilkenni (Compartment syndrome) og þyrfti að fara undir hnífinn. Það er orðið ljóst að ég mun fara mjög fljótlega í aðgerð. Þetta er ekki hægt að laga nema með skurðaðgerð. Ég geri mitt besta og vona að líkaminn haldi vel þangað til," sagði Margrét Lára.

„Þetta eru geggjaðir leikir og maður fær bara gæsahúð við tilhugsunina. Við erum búnar að bíða í fjögur ár eftir því að tryggja okkur aftur inn á stórmót," sagði Margrét að lokum en leikurinn við Norður-Íra fer fram í Laugardal á morgun.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Íslenski boltinn 10. júl. 2014 22:21

Toppliđin unnu bćđi

Leiknir og ÍA eru međ myndarlega forystu á toppi 1. deildar karla. Meira
Íslenski boltinn 10. júl. 2014 15:16

FH-ingar unnu líka ytra

FH er komiđ áfram í Evrópudeild UEFA eftir 3-2 sigur á Glenavon á Norđur-Írlandi. Meira
Íslenski boltinn 10. júl. 2014 11:03

Umfjöllun, viđtöl og einkunnir: Ţór - KR 2-0 | Sjáđu mörkin sem felldu KR-inga

Ţórsarar fóru á kostum gegn KR og skelltu Íslandsmeisturnum međ 2-0 sigri á heimavelli. Meira
Íslenski boltinn 10. júl. 2014 14:59

Stórsigur Stjörnunnar í Wales

Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. Meira
Íslenski boltinn 10. júl. 2014 19:26

Er ţetta mark sumarsins?

Ármann Pétur Ćvarsson skorađi stórglćsilegt mark fyrir Ţór gegn KR í Pepsi-deildinni í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 10. júl. 2014 19:10

Valsmenn sömdu viđ sćnska bakvörđinn

Billy Velo Berntsson er genginn í rađir Vals og leikur međ liđinu í Pepsi-deildinni í sumar. Meira
Íslenski boltinn 10. júl. 2014 14:27

Jafntefli dugđi ekki Frömurum

Fram er úr leik ţrátt fyrir hetjulega baráttu og 2-2 jafntefli í Eistlandi. Meira
Íslenski boltinn 09. júl. 2014 13:30

Miđasalan gengur vel á leikinn gegn Celtic

Helmingur allra miđa sem í bođi eru á leik KR og Celtic voru farnir ţegar klukkutími var liđinn af miđasölunni. Meira
Íslenski boltinn 09. júl. 2014 06:30

Ekki markmiđiđ ađ krćkja í erlenda leikmenn

Útibú frá íslensku umbođsmannaskrifstofunni Total Football opnađ í Haag. Meira
Íslenski boltinn 08. júl. 2014 10:24

Valur vann í Eyjum

Valskonur lentu undir gegn ÍBV en tryggđu sér ađ lokum dýrmćtan sigur. Meira
Íslenski boltinn 08. júl. 2014 14:00

Belginn samdi til tveggja ára viđ FH

Jonathan Hendrickx fćr leikheimild 15. júlí međ FH-ingum. Meira
Íslenski boltinn 08. júl. 2014 12:11

KR fer til Eyja

Nú í hádeginu var dregiđ í undanúrslit í Borgunarbikar karla í knattspyrnu. Meira
Íslenski boltinn 07. júl. 2014 23:46

Var Baldur rangstćđur? | Sjáđu mörkin

Breiđablik er úr leik í bikarnum eftir 2-0 tap gegn KR. Meira
Íslenski boltinn 07. júl. 2014 23:35

Keflavík sló út bikarmeistarana | Sjáđu mörkin

Keflavík gerđi góđa ferđ í Laugardalinn í gćrkvöldi og sló út bikarmeistara Fram í 8-liđa úrslitum bikarsins. Meira
Íslenski boltinn 07. júl. 2014 23:29

Ívar fór á kostum fyrir vestan | Sjáđu mörkin

Ívar Örn Jónsson skorađi tvívegis beint úr aukaspyrnu á Ísafirđi í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 07. júl. 2014 23:16

Gunnar braut ísinn | Sjáđu mörkin

ÍBV vann 1-0 ţolinmćđissigur á Ţrótti í bikarnum í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 07. júl. 2014 23:00

Enn einn sigur Stjörnunnar

Stjarnan er međ myndarlegt forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna. Meira
Íslenski boltinn 07. júl. 2014 15:13

Umfjöllun og viđtöl: Ţróttur - ÍBV 0-1 | Eyjamenn í undanúrslit

Eyjamenn unnu sigur á Ţrótturum í 8-liđa úrslitum Borgunarbikarsins, 1-0, á Valbjarnarvelli í kvöld. Framlengja ţurfti leikinn en eina markiđ skorađi Gunnar Ţorteinsson međ skalla átta mínútum fyrir l... Meira
Íslenski boltinn 07. júl. 2014 19:57

Öruggt hjá Víkingum fyrir vestan

Víkingur er komiđ í undanúrslit Borgunarbikarkeppni karla eftir 3-0 sigur á BÍ/Bolungarvík á Ísafirđi. Meira
Íslenski boltinn 06. júl. 2014 00:01

Umfjöllun og viđtöl: Breiđablik - KR 0-2 | Andlausir Blikar áttu aldrei möguleika

KR lagđi Breiđablik 2-0 í átta liđa úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld á Kópavogsvelli. KR skorađi bćđi mörkin í fyrri hálfleik gegn bitlausum heimamönnum. Meira
Íslenski boltinn 06. júl. 2014 22:17

Bjarni: Vonumst til ţess ađ Ögmundur spili á fimmtudaginn

Bjarni Guđjónsson, ţjálfari Fram, býst viđ ţví ađ Ögmundur Kristinsson, markvörđur liđsins, verđi klár í slaginn á fimmtudaginn ţegar Fram mćtir eistneska liđinu JK Nömme Kaiju ytra. Meira
Íslenski boltinn 06. júl. 2014 00:01

Umfjöllun og viđtöl: Fram - Keflavík 1-3 | Öruggt í Laugardalnum

Keflvíkingar eru komnir í undanúrslit Borgunarbikarsins eftir öruggan sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 06. júl. 2014 19:30

Páll Viđar: Chuck er ađ mínu mati besti leikmađur Pepsi-deildarinnar

Páll Viđar Gíslason hefur fulla trú á ţví ađ hann nái ađ snúa gengi Ţórsliđsins viđ en hann var í viđtali hjá Guđjóni Guđmundssyni í kvöldfréttum Stöđvar 2. Meira
Íslenski boltinn 06. júl. 2014 11:30

Hörkuleikur á Kópavogsvelli

Tveir leikir fara fram í Borgunarbikar-karla í dag, en leikirnir eru liđir í 8-liđa úrslitum keppninnar. Meira
Íslenski boltinn 05. júl. 2014 10:00

Leitađi ađ Skagaleiknum á leikjaplaninu

Nýliđar KV í 1. deildinni eiga ekki langa sögu ađ baki en félagiđ afrekađi ađ vinna ÍA 1-0 á Skipaskaga á dögunum. "Viđ vildum gera eitthvađ flott á tíu ára afmćlisárinu,“ sagđi Páll Kristjánsso... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Margrét Lára fer í ađgerđ viđ fyrsta tćkifćri
Fara efst