FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ NÝJAST 19:30

Áframhaldandi vera Hönnu Birnu í embætti skaðar almannahagsmuni

FRÉTTIR

Margrét Lára fer í aðgerð við fyrsta tækifæri

Íslenski boltinn
kl 06:00, 14. september 2012
Margrét Lára Viðarsdóttir.
Margrét Lára Viðarsdóttir. MYND/STEFÁN

Margrét Lára Viðarsdóttir er komin til móts við íslenska kvennalandsliðið og verður væntanlega með í mikilvægum leikjum á móti Norður-Írlandi og Noregi. Markahæsti leikmaður liðsins var ekki í hópnum til að byrja með vegna meiðsla en tók þátt í síðasta leik Kristianstad og landsliðsþjálfarinn kallaði á hana í framhaldinu.

„Þetta er bara svona dæmigert hvernig hlutirnir eru búnir að þróast hjá mér undanfarin ár. Ég veit aldrei hvað næsti dagur ber í skauti sér varðandi þessi meiðsli. Ég er komin hingað með landsliðinu, ég er ánægð með það. Ef ég get hjálpað liðinu mínu úti og verið til staðar fyrir það þá er ég að sjálfsögðu til staðar ef kallið kemur frá landsliðsþjálfaranum," sagði Margrét Lára.

„Ég átti mjög erfiða daga eftir að ég tilkynnti Sigurði að ég væri ekki að fara að vera með. Það var óvænt ánægja að fá að koma heim og fá tækifæri til að spila þessa leiki," sagði Margrét Lára sem hefur skorað 66 mörk í 82 landsleikjum.

„Ég er bjartsýn núna því ég fór til Noregs um síðustu helgi og fékk að vita að ég væri með ákveðið heilkenni (Compartment syndrome) og þyrfti að fara undir hnífinn. Það er orðið ljóst að ég mun fara mjög fljótlega í aðgerð. Þetta er ekki hægt að laga nema með skurðaðgerð. Ég geri mitt besta og vona að líkaminn haldi vel þangað til," sagði Margrét Lára.

„Þetta eru geggjaðir leikir og maður fær bara gæsahúð við tilhugsunina. Við erum búnar að bíða í fjögur ár eftir því að tryggja okkur aftur inn á stórmót," sagði Margrét að lokum en leikurinn við Norður-Íra fer fram í Laugardal á morgun.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Íslenski boltinn 31. júl. 2014 17:15

Í beinni: ÍBV - KR | Er nú loks komið að Eyjamönnum?

KR hefur unnið ÍBV í bikarnum í Eyjum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 19:30

Fjölnir fær framherja

Fjölnir hefur samið við bandaríska framherjann Mark Charles Magee frá Tindastóli, botnliði 1. deildar. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 18:45

Glenn minnkar muninn í Eyjum | Sjáðu mörkin

Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 18:45

Gunnhildur færir sig um set

Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur fært sig um set í norsku úrvalsdeildinni, en hún er gengin í raðir Grand Bodo frá Arnar Björnar. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 17:28

Spilar Guðmundur sinn fyrsta leik síðan 1996?

Hinn 54 ára gamli Guðmundur Hreiðarsson situr á varamannabekk KR í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 16:45

McShane til Reynis

Keflavík hefur lánað skoska miðjumanninn Paul McShane til 2. deildarliðs Reynis í Sandgerði. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 14:49

Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang

ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 14:30

Magnús Páll til Fjölnis | Djúpmenn fá tvo á láni

Fjölnir hefur fengið framherjann Magnús Pál Gunnarsson frá Haukum. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 13:52

Björk og Inga Birna snúa aftur í Garðabæinn

Topplið Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök, en Björk Gunnarsdóttir og Inga Birna Friðjónsdóttir eru gengnar til liðs við félagið á nýjan leik. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 13:00

Grétar Sigfinnur: Gaman ef fólki verður smalað á leikinn úr dalnum

Grétari Sigfinni Sigurðarssyni og félögum hans í KR hefur gengið vel með ÍBV á undanförnum árum, sérstaklega í bikarkeppnini. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 12:30

Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd

KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 11:46

Guðjón Baldvinsson á leið til Danmerkur

Ólafur Kristjánsson vill fá hann til Nordsjælland. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 11:33

Atli Sigurjóns framlengir við KR

Mikill áhugi frá Fram og Þór, en miðjumaðurinn verður áfram í Vesturbænum. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 11:30

Davíð Þór: Nettur Dani Alves í bakverðinum þeirra

FH þarf að stýra hraða leiksins gegn Elfsborg í Evrópudeildinni í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 10:30

Hlín leikur með HK/Víkingi út tímabilið

Breiðablik hefur lánað Hlín Gunnlaugsdóttur til HK/Víkings sem leikur í 1. deildinni. Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 08:00

Trúin getur flutt fjöll

Stjarnan heldur Evrópuævintýri sínu áfram í kvöld þegar það mætir pólska liðinu Lech Poznan. Atli Jóhannsson segir Garðbæinga hafa engu að tapa, en sér þó veikleika á Poznan-liðinu sem má nýta. Stuðni... Meira
Íslenski boltinn 31. júl. 2014 06:00

Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins

KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. Meira
Íslenski boltinn 30. júl. 2014 23:15

Keflavík í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Myndband

Keflavík komst í úrslit Borgunarbikarsins í kvöld með sigri á Víking eftir vítaspyrnukeppni í Bítlabænum. Meira
Íslenski boltinn 30. júl. 2014 17:11

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 0-0 | Keflavíkingar unnu eftir vítaspyrnukeppni

Vítaspyrnukeppni þurfti til að finna sigurvegara í undanúrslitaleik Keflavíkur og Víkings. Meira
Íslenski boltinn 30. júl. 2014 21:56

Leiknir stefnir hraðbyri á Pepsi-deildina | Myndir

Ekkert lát virðist vera á góðu gengi Breiðhyltinga en liðið hefur unnið tíu leiki og aðeins tapað einum eftir leiki kvöldsins og er félagið með níu stiga forskot á Þrótt R. í þriðja sæti. Meira
Íslenski boltinn 30. júl. 2014 20:15

Grindavík skaust upp úr fallsæti

Grindavík skaust upp úr fallsæti í 1. deildinni í kvöld með öruggum 3-0 sigri á BÍ/Bolungarvík í Grindavík. Grindavík er tveimur stigum fyrir ofan BÍ/Bolungarvík sem situr í fallsæti eftir leiki kvöld... Meira
Íslenski boltinn 30. júl. 2014 14:00

Ég var á vellinum þennan dag

Aron Elís Þrándarson segist muna eftir síðasta undanúrslitaleik sem Víkingur spilaði. Meira
Íslenski boltinn 30. júl. 2014 13:30

Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik

Ungstirnið í Bítlabænum ætlar að sjá til þess að úrslitin í bikarleiknum gegn Víkingi verði þau sömu og fyrir átta árum. Meira
Íslenski boltinn 30. júl. 2014 11:30

Keflavík burstaði Víking í sama leik fyrir átta árum | Myndband

Sjáðu mörkin úr leik Keflavíkur og Víkings í undanúrslitum bikarkeppninnar árið 2006, en sömu lið mætast í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 30. júl. 2014 10:00

Viktor Örn til KA | Keflvíkingar fá Aron

Viktor Örn Guðmundsson hefur verið lánaður til 1. deildar liðs KA frá Fylki. Meira
 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Margrét Lára fer í aðgerð við fyrsta tækifæri
Fara efst