FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ NÝJAST 09:00

Einn lést í skotárás á spítala í Bandaríkjunum

FRÉTTIR

Mancini: Ţetta er ekki búiđ

Enski boltinn
kl 22:25, 04. mars 2013
Mancini: Ţetta er ekki búiđ
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, neitar að játa sig sigraðan í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.

City vann í kvöld 1-0 sigur á Aston Villa og minnkaði þar með forystu Manchester United á toppi deildarinnar í tólf stig á ný.

„Við verðum að halda áfram að vinna leiki og sjá til. Það er ekkert ómögulegt í fótbolta. Við vitum að þetta verður erfitt en við munum halda áfram að reyna," sagði Mancini eftir leikinn í kvöld.

„Tititlbaráttunni er ekki lokið hvað okkur varðar. Við erum að spila vel. Við fengum góð færi í kvöld og Aston Villa er með gott lið. Það er skrýtið að þetta sé lið í botnbaráttunni."

Jack Rodwell fór meiddur af velli í kvöld. „Hann var afar óheppinn. Ég var ánægður með frammistöðu hans gegn Chelsea en hann er nú tognaður aftan í læri," sagði Mancini.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 25. júl. 2014 07:51

Heimsmeistararnir fá hvíld

Arsene Wenger, ţjálfari Arsenal, hefur ýjađ ađ ţví ađ hann muni hvíla hina nýkrýndu ţýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. Meira
Enski boltinn 25. júl. 2014 06:00

Gylfi Ţór fćr byrjunarliđssćti ekki gefins hjá Swansea

Gylfi Ţór Sigurđsson var ósáttur viđ fá tćkifćri í sinni stöđu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvađa leikmenn á hann í samkeppni viđ? Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 20:32

Ólafur Ingi skorađi fyrir Zulte

Ţrjú Íslendingaliđ komin áfram í Evrópudeildinni Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 20:19

Ragnar tryggđi Ţrótti sigur fyrir norđan

Sigurmark á síđustu mínútu. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 17:30

Champions Cup hefst í kvöld

International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stćrstu liđum heims taka ţátt í mótinu og má búast viđ skemmtilegum viđureignum. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 16:15

Bertrand orđađur viđ Liverpool á ný

Vinstri bakvörđurinn Ryan Bertrand frá Chelsea er orđađur viđ Liverpool á ný í enskum fjölmiđlum í dag en taliđ er ađ Chelsea vilji átta milljónir punda fyrir enska bakvörđinn. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 16:00

Gylfi fćr nýjan samherja

Ekvadorinn Jefferson Montero er kominn í ensku úrvalsdeildina. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 14:16

Andri: Rćddi síđast viđ Redknapp fyrir fimm vikum

Segir fréttaflutning af viđrćđum QPR viđ Kolbein Sigţórsson kolrangan. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 14:00

Enski boltinn: Sumariđ hjá Everton

Everton hefur haft hćgt um sig á leikmannamarkađinum í sumar. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 10:45

Uppáhalds minningar stuđningsmanna Swansea

Stuđningsmenn Swansea City velja sína eftirlćtis minningu tengda Gylfa Ţór Sigurđssyni. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 10:20

Redknapp: Erfitt ađ eiga viđ Kolbein

Harry Redknapp segir ađ gangi illa ađ semja viđ Kolbein Sigţórsson um kaup og kjör. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 08:15

1-0 tap Liverpool

Marco Boriello tryggđi Roma 1-0 sigur á LIverpool í ćfingaleik í nótt. Meira
Enski boltinn 24. júl. 2014 07:33

Sjö marka sigur í fyrsta leik van Gaal | Myndir

Manchester United vann stórsigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Louis van Gaal Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 20:56

Gylfi Ţór: Erfitt ađ kveđja Tottenham

Landsliđsmađurinn í viđtali viđ Vísi eftir félagaskiptin til Swansea. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 20:45

Poyet vongóđur um ađ Borini samţykki tilbođ Sunderland

Gus Poyet er vongóđur um ađ Fabio Borini samţykki samningstilbođ Sunderland á nćstu dögum og gangi til liđs viđ félagiđ eftir ađ Liverpool tók tilbođi í ítalska framherjann. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 18:50

Gylfi Ţór orđinn leikmađur Swansea

Skrifađi undir fjöggurra ára samning viđ velska félagiđ. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 16:45

Van Gaal ósáttur međ skipulag undirbúningstímabilsins

Van Gaal er ósáttur viđ hversu mikiđ liđiđ neyđist til ţess ađ ferđast í Bandaríkjunum en liđiđ spilar gegn LA Galaxy í Pasedana áđur en liđiđ leikur leiki í Denver, Washington og Detroit. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 16:28

Gylfi stóđst lćknisskođun hjá Swansea

Íslenski landsliđsmađurinn skrifar undir í kvöld eđa á morgun. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 16:15

Enski boltinn: Sumariđ hjá Crystal Palace

Tony Pulis hefur veriđ rólegur á leikmannamarkađnum í sumar. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 10:50

Félagaskipti Gylfa kláruđ í dag

Er nú sagđur vera í lćknisskođun hjá Swansea. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 10:39

Dyke ekki bjartsýnn á breytingar

Greg Dyke, formađur enska knattspyrnusambandsins, vill sjá breytingar á forystu FIFA. Meira
Enski boltinn 23. júl. 2014 08:34

Enski boltinn: Sumariđ hjá Chelsea

Jose Mourinho hefur haft í nógu ađ snúast í sumar, en talsverđar berytingar hafa orđiđ liđi Chelsea sem hafnađi í 3. sćti ensku úrvalsdeildarinnar á síđasta tímabili. Meira
Enski boltinn 22. júl. 2014 23:30

Rodgers: Suárez ekki stćrri en Liverpool

Allt í góđu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. Meira
Enski boltinn 22. júl. 2014 22:45

Giggs: Rooney vill ólmur byrja fyrsta leikinn

Manchester United spilar ćfingaleik á móti LA Galaxy í Bandaríkjunum á morgun. Meira
Enski boltinn 22. júl. 2014 22:15

Gylfi Ţór dýrasti íslenski knattspyrnumađur sögunnar

Íslenski landsliđsmađurinn veriđ seldur fyrir samtals fimm milljarđa króna. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Mancini: Ţetta er ekki búiđ
Fara efst