MÁNUDAGUR 21. APRÍL NÝJAST 07:00

Atvinnubílstjórar vinna ađ stofnun stéttarfélags

FRÉTTIR

Mancini: Ţetta er ekki búiđ

Enski boltinn
kl 22:25, 04. mars 2013
Mancini: Ţetta er ekki búiđ
NORDIC PHOTOS / GETTY IMAGES

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, neitar að játa sig sigraðan í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.

City vann í kvöld 1-0 sigur á Aston Villa og minnkaði þar með forystu Manchester United á toppi deildarinnar í tólf stig á ný.

„Við verðum að halda áfram að vinna leiki og sjá til. Það er ekkert ómögulegt í fótbolta. Við vitum að þetta verður erfitt en við munum halda áfram að reyna," sagði Mancini eftir leikinn í kvöld.

„Tititlbaráttunni er ekki lokið hvað okkur varðar. Við erum að spila vel. Við fengum góð færi í kvöld og Aston Villa er með gott lið. Það er skrýtið að þetta sé lið í botnbaráttunni."

Jack Rodwell fór meiddur af velli í kvöld. „Hann var afar óheppinn. Ég var ánægður með frammistöðu hans gegn Chelsea en hann er nú tognaður aftan í læri," sagði Mancini.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Enski boltinn 21. apr. 2014 07:00

Rýr uppskera hjá Man. United á móti sex efstu liđunum

Manchester United á ekki lengur tölfrćđilegan möguleika á ţví ađ ná Meistaradeildarsćti eftir 0-2 tap á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í gćr. Meira
Enski boltinn 21. apr. 2014 06:00

Suarez sjöundi međlimurinn í 30 marka klúbbnum

Luis Suarez skorađi sitt 30. mark í ensku úrvalsdeildinni í dag ţegar Liverpool vann 3-2 sigur á Norwich og náđi fyrir vikiđ fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 22:30

Rodgers: Sterling besti ungi leikmađurinn í Evrópu í dag - myndband

Raheem Sterling hefur fariđ á kostum međ Liverpool á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni og komi enski meistaratitilinn á Anfield í fyrsta sinn síđan 1990 ţá á ţessi 19 ára strákur stóran ţátt í ţv... Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 21:45

Wenger: Wilshere verđur í góđum gír á HM í sumar

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sannfćrđur um ađ miđjumađurinn Jack Wilshere verđi í góđum gír međ enska landsliđinu á HM í Brasilíu í sumar. Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 17:18

Everton međ fullt hús á móti Man. United í fyrsta sinn í 44 ár

Roberto Martinez heldur áfram ađ gera frábćra hluti međ Everton-liđiđ í ensku úrvalsdeildinni og í dag náđi liđinu afreki sem hafđi ekki gerst í 44 ár eđa síđan 1969-70 tímabiliđ. Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 14:30

Everton vann Man. United og fylgir Arsenal sem skugginn - myndband

Everton vann 2-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í endurkomu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóra félagsins, á Goodison Park. Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 15:23

Liverpool náđi ekki ađ vinna Chelsea

Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í kvennaliđi Liverpool gerđu markalaust jafntefli viđ Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 12:30

Arsenal vann Hull örugglega - myndband

Lukas Podolski skorađi tvö mörk og Aaron Ramsey átti ţátt í öllum ţremur mörkunum ţegar Arsenal vann 3-0 útisigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 13:43

Rodgers: Ţađ verđur magnađ andrúmsloft á Anfield í Chelsea-leiknum

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, sá sína menn vinna sinn ellefta deildarleik í röđ í dag og ná um leiđ fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 13:31

Suarez: Ţú veist aldrei hvađ gerist í fótboltanum

Luis Suarez, framherji Liverpool, var kátur í viđtali viđ BBC eftir 3-2 sigur á Norwich í dag en Liverpool náđi međ ţví fimm stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni. Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 13:06

Liverpool öruggt međ Meistaradeildarsćti 2014-15

Liverpool náđi ekki bara fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar međ ţví ađ vinna 3-2 sigur á Norwich heldur er nú tölfrćđilega öruggt ađ félagiđ verđi í Meistaradeildinni á nćstu leiktíđ... Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 00:01

Liverpool náđi fimm stiga forskoti - myndband

Liverpool er komiđ međ fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 útisigur á Norwich í dag. Liverpool skorađi tvö mörk snemma leiks og lifđi síđan af taugaveiklađan seinn... Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 12:21

Liverpool međ fleiri mörk í fyrri hálfleik heldur en United í heildina

Liverpool skorađi tvö mörk í fyrri hálfleiknum á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en leikur liđanna stendur nú yfir á Carrow Road í Norwich og međ sigri nćr Liverpool fimm stiga forskot... Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 09:00

Hodgson sendi stjórum liđanna bréf

Roy Hodgson, ţjálfari enska landsliđsins í knattspyrnu sendi öllum 20 knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar bréf í vikunni. Í bréfinu óskađi Hodgson eftir ţví ađ ensku leikmennirnir í liđunum fe... Meira
Enski boltinn 20. apr. 2014 08:00

Upphitun: Moyes mćtir aftur á Goodison Park | Myndband

Liverpool ţarf ţrjú stig ţegar liđiđ mćtir Norwich á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira
Enski boltinn 19. apr. 2014 23:04

Luis Suarez tók viđtal viđ Paul McCartney

Paul McCartney, fyrrum bítillinn var í viđtali hjá Luis Suarez í auglýsingu fyrir tónleika kappans í Montevideo í Úrúgvć sem fara fram í kvöld. Meira
Enski boltinn 19. apr. 2014 22:15

Koscielny í viđrćđum um nýjan samning

Arsenal vinnur ţessa dagana hörđum höndum ađ semja viđ Laurent Koscielny, miđvörđ liđsins og franska landsliđsins um nýjan samning. Taliđ er ađ fjöldi stórliđa bíđi áhugasöm eftir fréttum af samningar... Meira
Enski boltinn 19. apr. 2014 20:30

United er međ betri hóp en fólk telur

Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton nýtti tćkifćriđ og skaut léttum skotum á David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United fyrir leik liđanna á morgun. Meira
Enski boltinn 19. apr. 2014 18:56

Mourinho: Verđ ađ hrósa Mike Dean og Mike Riley

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var stuttyrtur og óánćgđur eftir 1-2 tap gegn Sunderland í dag. Meira
Enski boltinn 19. apr. 2014 00:01

Borini tryggđi Sunderland stigin ţrjú á Stamford Bridge

Sunderland varđ í dag fyrsta liđiđ til ţess ađ sigra Chelsea undir stjórn Jose Mourinho á Stamford Bridge. Jose Mourinho hafđi ekki tapađ í 77 leikjum á heimavelli sem stjóri Chelsea. Meira
Enski boltinn 19. apr. 2014 17:30

Moyes á von á erfiđum leik

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, verđur í sviđsljósinu um helgina ţegar lćrisveinar hans mćta Everton á Goodison Park. Leikurinn verđur fyrsti leikur Moyes á Goodison sem stjóri Manch... Meira
Enski boltinn 19. apr. 2014 16:45

Solskjaer óánćgđur međ vítaspyrnudóminn

Ole Gunnar Solskjaer, knattspyrnustjóri Cardiff var óánćgđur međ dómara leiksins í leik liđsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stoke fékk vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks ţegar fyr... Meira
Enski boltinn 19. apr. 2014 00:01

England: Úrslit dagsins | Ameobi skorađi

Shola Ameobi skorađi fyrsta mark sitt í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2012 í 1-2 tapi gegn Swansea á St. James Park í dag. Meira
Enski boltinn 19. apr. 2014 00:01

Cardiff og Stoke skildu jöfn

Cardiff nćldi í eitt stig í 1-1 jafntefli gegn Stoke á heimavelli Cardiff í dag. Cardiff er tveimur stigum frá Norwich í sautjánda sćti ţegar ţrjár umferđir eru eftir. Meira
Enski boltinn 19. apr. 2014 00:01

Tottenham vann skyldusigur á Fulham

Tottenham styrkti stöđu sína í baráttunni um sćti í Evrópudeildinni međ 3-1 sigri á Fulham á White Hart Lane í dag. Tottenham er sex stigum fyrir ofan Manchester United eftir leikinn en rauđu djöflarn... Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Mancini: Ţetta er ekki búiđ
Fara efst