Enski boltinn

Man. Utd vann loksins | Gylfi skoraði gegn Man. City

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Herrera fagnar marki sínu í kvöld.
Herrera fagnar marki sínu í kvöld. vísir/getty
Eftir þrjá tapleiki í röð tókst Man. Utd loksins að vinna leik. Það kom gegn neðrideildarliði Northampton í deildabikarnum en United þurfti að hafa fyrir sigrinum.

Staðan var 1-1 í hálfleik en leikmenn Man. Utd sýndu klærnar undir lokin og kláruðu leikinn.

Gylfi Þór Sigurðsson náði að skora í uppbótartíma gegn Man. City en það mark kom of seint. Swansea úr leik.

Ragnar Sigurðsson var á bekknum hjá Fulham er liðið tapaði gegn Bristol City. Sigurmarkið í uppbótartíma.

Tottenham valtaði yfir Gillingham og Hull skoraði með marki á síðustu sekúndum leiksins gegn Stoke sem kom liðinu áfram.

Úrslit:

Fulham - Bristol City 1-2

1-0 Lucas Piazon (14.), 1-1 Aaron Wilbraham (45.), 1-2 Tammy Abraham (90.+3).

Northampt. - Man. Utd 1-3

0-1 Michael Carrick (18.), 1-1 Alexander Revell (42.), 1-2 Ander Herrera (68.), 1-3 Marcus Rashford (75.),

QPR - Sunderland 1-2

1-0 Sandro (60.), 1-1 Paddy McNair (70.), 1-2 Paddy McNair (80.)

Southampton - Palace 2-0

1-0 Charlie Austin (33.), 2-0 Jake Hesketh (63)

Swansea - Man. City 1-2

0-1 Gael Clichy (49.), 0-2 Aleix Garcia (68.), 1-2 Gylfi Þór Sigurðsson (90.+4).

West Ham - Accrington 1-0

1-0 Dimitri Payet (90.+6).

Stoke - Hull 1-2

1-0 Marko Arnautovic (24.), 1-1 Ryan Mason (45.), 1-2 Markus Henriksen (90.+3).

Tottenham - Gillingham 5-0

1-0 Christian Eriksen (31.), 2-0 Christian Eriksen (48.), 3-0 Vincent Janssen (50.), 4-0 Joshua Onomah (65.), 5-0 Erik Lamela (68.)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×