Man. Utd sćkir Derby heim í bikarnum

 
Enski boltinn
20:02 11. JANÚAR 2016
Louis van Gaal, stjóri Man. Utd.
Louis van Gaal, stjóri Man. Utd. VÍSIR/GETTY

Í kvöld var dregið í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu.

Leikirnir fara fram helgina 30.-31. janúar.

Eins og sjá má eiga mörg lið eftir að tryggja sig áfram í keppninni en þeir leikir fara fram 19. og 20. janúar.

Drátturinn:

Wycombe/Aston Villa - Man. City
Northampton/MK Dons - Chelsea
Bury/Bradford - Hull City
Colchester - Tottenham/Leicester
Ipswich/Portsmouth - Bournemouth
Oxford United - Newport County
Crystal Palace - Stoke City
Carlisle/Yeovil - Everton
Nott. Forest - Watford
Shrewsbury - sheff. Wed.
Exeter/Liverpool - West Ham
Huddesfield/Reading - Walsall
Derby County - Man. Utd
Arsenal - Burnley
Eastleigh/Bolton - Leeds United
WBA/Bristol City - Peterborough


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Man. Utd sćkir Derby heim í bikarnum
Fara efst