Man Utd fer til Belgíu

 
Fótbolti
12:13 17. MARS 2017
United tryggđi sér sćti í 8-liđa úrslitunum međ 1-0 sigri á Rostov í gćr.
United tryggđi sér sćti í 8-liđa úrslitunum međ 1-0 sigri á Rostov í gćr. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Manchester United mætir Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag.

United er eina enska liðið sem er eftir í Evrópudeildinni. Belgía á hins vegar tvo fulltrúa; Anderlecht og Genk sem mætir Celta Vigo.

Ajax mætir Schalke 04 og Lyon og Besiktas eigast við.

Fyrri leikirnir fara fram 13. apríl og þeir seinni 20. apríl.

Þessi lið mætast í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar:
Anderlecht - Man Utd
Celta Vigo - Genk
Ajax - Schalke
Lyon - Besiktas


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Man Utd fer til Belgíu
Fara efst