FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 08:17

Gríđarmiklar sprengingar í vopnageymslu í austurhluta Úkraínu

FRÉTTIR

Magnussen gćti tekiđ sćti Maldonado

 
Formúla 1
23:18 13. JANÚAR 2016
Kevin Magnussen gćti snúiđ aftur í Formúlu 1.
Kevin Magnussen gćti snúiđ aftur í Formúlu 1. VÍSIR/GETTY
Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar

Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins.

Lotus hafði staðfest að Jolyon Palmer og Maldonado myndu aka fyrir liðið. Nú hefur Renault tekið yfir liðið og aðstæður gætu breyst.

PDSVA, ríkisolíufélag Venesúela skuldar liðiðnu styrktarfé. Renault gæti því ákveðið að leita annað ef styrkirnir verða ekki greiddir.

Orðrómurinn er að Magnussen sé líklegasti ökumaðurinn til að fylla skarð Venesúelans. Daninn hitti yfirmenn Renault á dögunum og fékk að skoða aðstöðuna í Enstone.

Talsmaður Renault kallaði orðróminn „sögusagnir“ eins og staðan er. Renault neitaði ekki að Magnussen gæti komið til liðs við Renault á næstunni.

„Við erum með samning við Pastor, sú er staðan núna. Hver veit hvað getur gerst fyrir keppnina í Ástralíu, en núna horfum við fram á veginn með Pastor og Jolyon,“ bætti talsmaðurinn við.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Formúla 1 / Magnussen gćti tekiđ sćti Maldonado
Fara efst