Magnús komst ekki í úrslit

 
Sport
22:57 25. NÓVEMBER 2016
Magnús vann fyrstu ţrjá bardaga sína á EM en ţurfti ađ sćtta sig viđ tap í kvöld.
Magnús vann fyrstu ţrjá bardaga sína á EM en ţurfti ađ sćtta sig viđ tap í kvöld. MYND/FACEBOOK-SÍĐA MJÖLNIS
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Magnús Ingi Ingvarsson er úr leik á Evrópumótinu í MMA sem fram fer í Prag í Tékklandi.

Magnús mætti Ítalanum Gianluigi Ventoruzzo í undanúrslitunum í veltivigt í kvöld og þurfti að sætta sig við tap eftir klofna dómaraákvörðun.

Þetta var fjórði bardagi Magnúsar á jafnmörgum dögum.

Í fyrstu þremur bardögunum sínum vann hann Riyaad Pandy frá Suður-Afríku, Tékkann Tomas Fiala og Zilad Sadaily frá Rússlandi.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Magnús komst ekki í úrslit
Fara efst