Innlent

Magnús Guðmundsson segist saklaus

Magnús Guðmundsson.
Magnús Guðmundsson.

Magnús Guðmundsson, sem sætti gæsluvarðhaldi í viku og hefur nú verið úrskurðaður í farbann, segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér að sakleysi hans verði sannað að lokum.

Hann segir ennfremur í yfirlýsingunni að hann óski engum að sitja í gæsluvarðhaldi og bætir við að það hafi verið mikið áfall fyrir hann og fjölskyldu hans.

Hann áréttar hinsvegar að gæsluvarðhaldið, sem hann kallar þvingunaraðgerð i yfirlýsingu sinni, hafi verið óþarft. Hann segist þó ætla að vinna með yfirvöldum áfram.

Hér fyrir neðan má lesa yfirlýsinguna í heild sinni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×