Innlent

Magnað sjónarspil norðurljósa

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Norðurljósin dansa við fjöllin.
Norðurljósin dansa við fjöllin. Vísir/Egill Aðalsteinsson
Á meðfylgjandi myndum sem Egill Aðalsteinsson, myndatökumaður, tók nýverið á Fáskrúðsfirði má sjá magnað sjónarspil norðurljósa sem spegla sig í sjónum og dansa við fjöllin.

Einnig má sjá stiklu úr mynd Snorra Þórs Tryggvasonar en hann hefur gert svokallaða time-lapse mynd þar sem hann festir norðurljósin á filmu. Snorri tók myndina á þremur árum í samstarfi við tvo félaga sína en þeir eyddu 120 nóttum í tökur á yfir 50 stöðum á landinu.

Hefur þú náð fallegum myndum af norðurljósunum það sem af er vetri? Sendu okkur myndirnar á ritstjorn@visir.is og við birtum á Vísi.

Vísir/Egill Aðalsteinsson
Vísir/Egill Aðalsteinsson
Vísir/Egill Aðalsteinsson
Vísir/Egill Aðalsteinsson
Vísir/Egill Aðalsteinsson
Vísir/Egill Aðalsteinsson
Vísir/Egill Aðalsteinsson
Vísir/Egill Aðalsteinsson

Iceland Aurora 4K from Iceland Aurora Films on Vimeo.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×