LAUGARDAGUR 27. GST NJAST 11:30

Ronaldo tlar a vera hj Real Madrid til 41 rs aldurs

SPORT

Magna myndband af nfddum tvburum a haldast hendur

 
Lfi
11:30 21. JANAR 2016
trlega fallegt.
trlega fallegt. VSIR

Það er þekkt staðreynd að tvíburar eru gríðarlega tengdir og eiga samband sem fáir átta sig á. Á YouTube er myndband af nýfæddum tvíburum að slá í gegn en þar smá sjá tvö börn liggja ofan á bringunni á föður sínum og haldast í hendur.

Tvíburarnir eru mjög litlir og nokkuð veikburða en greinilega sterk tenging þeirra á milli. Þau hafa fengið nöfnin Maddie og Christian.

Virkilega fallegt myndband sem sjá má hér að neðan en börnin eru aðeins nokkra mínútna gömul þegar það er tekið.


Deila
Athugi. Allar athugasemdir eru byrg eirra er r rita. Vsir hvetur lesendur til a halda sig vi mlefnalega umru. Einnig skilur Vsir sr rtt til a fjarlgja rumeiandi ea smilegar athugasemdir og ummli eirra sem tj sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESI

  • Njast Vsi
  • Mest Lesi
  • Frttir
  • Sport
  • Viskipti
  • Lfi

TAROT DAGSINS

Dragu spil og sju hvaa spdm a geymir.
Forsa / Lfi / Lfi / Magna myndband af nfddum tvburum a haldast hendur
Fara efst