MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 22:24

Of margir međ fasta búsetu í gistiskýlinu viđ Lindargötu

FRÉTTIR

Magnađ myndband af nýfćddum tvíburum ađ haldast í hendur

 
Lífiđ
11:30 21. JANÚAR 2016
Ótrúlega fallegt.
Ótrúlega fallegt. VÍSIR

Það er þekkt staðreynd að tvíburar eru gríðarlega tengdir og eiga samband sem fáir átta sig á. Á YouTube er myndband af nýfæddum tvíburum að slá í gegn en þar smá sjá tvö börn liggja ofan á bringunni á föður sínum og haldast í hendur.

Tvíburarnir eru mjög litlir og nokkuð veikburða en greinilega sterk tenging þeirra á milli. Þau hafa fengið nöfnin Maddie og Christian.

Virkilega fallegt myndband sem sjá má hér að neðan en börnin eru aðeins nokkra mínútna gömul þegar það er tekið.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Magnađ myndband af nýfćddum tvíburum ađ haldast í hendur
Fara efst