LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR NÝJAST 09:00

Ţjónusta á forsendum ţolenda ofbeldis

FRÉTTIR

Magic vill fá Peyton til LA Rams

 
Sport
23:15 11. FEBRÚAR 2016

Íþróttagoðsagnirnar Peyton Manning og Magic Johnson voru saman í spjallþætti Jimmy Fallon í gær.

Magic hefur látið til sín taka í íþróttalífinu í Los Angeles síðan hann hætti að spila körfubolta með LA Lakers.

Í þættinum sagðist hann hafa mikinn áhuga á því að fá Peyton til LA Rams en liðið var St. Louis Rams í vetur en flytur sig nú yfir til Kaliforníu.

Magic sagðist meira að segja vera til í að taka þátt í kostnaði ef Peyton kæmi til borgarinnar.

Flestir búast við því að Manning leggi skóna á hilluna eftir sigurinn í Super Bowl um síðustu helgi.

Sjá má þá félaga í þættinum hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Magic vill fá Peyton til LA Rams
Fara efst