FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 10:00

Spćnska deildin sú besta í heiminum

SPORT

Lummur

Menning
kl 00:01, 28. október 2004
Lummur

Lummur eđa klattar er bćđi sađsamt og gott međlćti međ kaffi, mjólk eđa kakói. Ţađ kćtir börnin í kaffitímanum og er líka sérlega fljótlegt ađ grípa til ţegar gesti ber óvćnt ađ garđi. Lummur eru bakađar úr fremur ţykku degi og nauđsynlegt er ađ bera feiti undir á pönnuna ţví engin feiti er í deginu. Einnig ţarf ađ gćta ţess ađ hafa hitann ekki of mikinn á plötunni. Í seinni tíđ hafa lummur ekki veriđ í tísku og jafnvel ţótt frekar "lummó" en ótrúlega margir sem fúlsa viđ lummum gína viđ amerískum pönnukökum sem eru ţó í raun sami hluturinn.

Lummur eđa amerískar pönnukökur

5 dl hveiti

4 msk. sykur

4 tsk. lyfitduft

1 tsk. salt

6 msk. bragđlítil olía

5 dl súrmjólk/mjólk (best er ađ blanda um ţađ bil til helminga)

2 egg (3 ef mađur vill hafa meira viđ)

Blandiđ ţurrefnum í skál. Ţeytiđ ţví sem fljótandi er í hrćrivél eđa međ gaffli og blandiđ loks ţví ţurra og blauta saman ţar til ţađ hefur jafnast vel. Hitiđ pönnu (gjarnan pönnukökupönnu -- en má vera hvađa panna sem er) og setjiđ á hana smjörklípu. Best er ađ hella deiginu á pönnuna međ lítilli ausu til ađ ná lummunum öllum álíka stórum. Ţegar yfirborđ lummunnar er orđiđ ţakiđ loftbólum er mál ađ snúa henni viđ.

Ýmis tilbrigđi má hafa viđ ţessar lummur sem líka má kalla amerískar pönnukökur. Til dćmis má minnka sykurinn, nota hrásykur eđa sleppa sykrinum alveg, blanda saman hvítu hveiti og heilhveiti. Ţá má nota til dćmis ólífuolíu í stađ olíu međ hlutlausu bragđi eđa krydda međ engifer eđa kanil svo dćmi séu tekin. Loks má setja brytjađa ávexti eđa ber í deigiđ.

Grautarlummur

300 g grautur

100 g hveiti

1/2 tesk. natron

1 egg

2 dl mjólk

1 dl rúsínur

kardemommur

Nota má hvort sem er grjónagraut eđa hafragraut og hann er hrćrđur ţar til hann er jafn. Ţá er ţurrefninu blandađ út í til skiptist viđ eggiđ og mjólkina. Rúsínurnar settar síđast. Lummurnar settar međ skeiđ á olíuborna pönnu í smá klatta og bakađar á báđum hliđum.

Borđađar međ sykri eđa sultu.

Hvunndagsklattar

4 dl hveiti

2 dl sigtimjöl eđa heilhveiti

1 tesk. kanill

1 tesk. natron

1/2 tesk. salt

2 egg

1 msk. hunang

2 msk. púđursykur

1 rifiđ epli

5 dl mjólk

Allt hrćrt saman. Ţurrefnin fyrst. Bakađ á pönnukökupönnu eđa annarri pönnu sem svolítil feiti er borin á fyrst. Bestir eru klattarnir heitir međ hlynsýrópi eđa sykri. Ţeyttur rjómi er munađur međ.


Grauturinn gerir lummurnar mýkri en ella.
Grauturinn gerir lummurnar mýkri en ella. MYND/GVA


Hvunndagsklattarnir eru međ léttu kanilbragđi.
Hvunndagsklattarnir eru međ léttu kanilbragđi. MYND/GVA


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Menning 24. júl. 2014 09:00

„Ţađ var alveg meiriháttar ađ vinna međ Richard Gere“

Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind međ Richard Gere í ađalhlutverki. Myndin verđur heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíđinni í Toronto. Meira
Menning 23. júl. 2014 12:30

Rćflavík sýnd í Tjarnarbíói

Norđurbandalagiđ sýnir breskt verđlaunaleikrit í Tjarnarbíói. Ekki fyrir viđkvćma eđa hjartveika. Meira
Menning 23. júl. 2014 12:00

Bregđast viđ ástandinu í Palestínu međ ljóđum

Ljóđabókin Viljaverk í Palestínu er komin út á rafrćnu formi á vefsíđunni Starafugli. Ţar bregđast ýmis skáld viđ frćgu ljóđi Kristjáns frá Djúpalćk, Slysaskot í Palestínu. Meira
Menning 22. júl. 2014 12:00

Bjóst ekki viđ ţvílíku tćkifćri í ţessu jarđlífi

„Vegna listarinnar get ég ekki skorast undan. Ég á ađ vera ađ ćfa mig en er bara í tölvunni," segir Einar Jóhannesson klarinettuleikari hlćjandi, beđinn um smá viđtal um ćvintýrin sem hann á fyr... Meira
Menning 19. júl. 2014 09:00

RIFF fćr 20 milljóna króna styrk

Alţjóđlega kvikmyndahátíđin í Reykjavík var einn 38 evrópskra kvikmyndahátíđanna sem Evrópusambandiđ styrkti í ár. Meira
Menning 18. júl. 2014 08:30

„Hversu ógeđfellt og dónalegt má leikhús vera?“

Ţorleifur Örn er umdeildur í Sviss um ţessar mundir. Uppsetning hans á verki Shakespeares, Ys og ţys útaf engu, hefur vakiđ hörđ viđbrögđ, en góđa dóma. Meira
Menning 17. júl. 2014 15:00

Hugmyndin ađ fólk geti fengiđ sér kaffi

Framkvćmdir eru hafnar viđ hús Samúels í Selárdal. Meira
Menning 17. júl. 2014 12:30

Finnskar ljósmyndir í Norrćna húsinu

Tveir finnskir listamenn, Annika Dahlsten og Markku Laasko, opna sýningu í anddyri Norrćna hússins. Meira
Menning 17. júl. 2014 12:00

Voces Thules og Bach-sveitin í Skálholti

Dagskrá ţriđju viku Sumartónleika í Skálholti hefst í kvöld međ tónleikum Voces Thules. Meira
Menning 17. júl. 2014 10:30

Sýna í Ólafsdal, útihúsum og eyđibýlum

Myndlistarsýningin Dalir og hólar dreifist um sveitirnar viđ Breiđafjörđinn og dregur nafn af stađsetningunni, Dalabyggđ og Reykhólasveit. Meira
Menning 16. júl. 2014 11:00

Fjallar um kynferđislega opinskáar myndir

Ara Osterweil heldur fyrirlestur í Hafnarhúsinu á morgun klukkan átta. Hún er kvikmyndafrćđingur, rithöfundur og málari sem býr í Montreal og New York. Meira
Menning 15. júl. 2014 10:00

Gefur mömmu engan afslátt

Leikarinn Arnar Dan Kristjánsson frumsýnir einleikinn Landsliđiđ á línu í Tjarnarbíói á laugardaginn. Vinir og vandamenn fá engan afslátt á sýninguna. Meira
Menning 14. júl. 2014 17:30

Snorri syngur ţjóđsöng Ísraela í draggi

Nýtt vídjóverk frá Snorra Ásmundssyni. Meira
Menning 14. júl. 2014 15:30

Ţráđlist virđist vera talin tengjast konum

Tuttugu listakonur Textílfélagsins sýna verk sín í Vík í Mýrdal, í Halldórskaffi og Suđur-Vík. Ţađ er liđur í ađ halda upp á fertugsafmćli félagsins. Ingiríđur Óđinsdóttir er formađur. Meira
Menning 14. júl. 2014 15:00

Ástir og órćđ tengsl í tónlistarsögunni

Ástir ţvers og kruss nefnast ljóđatónleikar Margrétar Hrafnsdóttur sópransöngkonu og Hrannar Ţráinsdóttur píanóleikara í Listasafni Sigurjóns annađ kvöld. Ţema ţeirra er órćđ tengsl tónskálda viđ text... Meira
Menning 14. júl. 2014 14:30

Klassík í Bláu kirkjunni

Rut Ingólfsdóttir fiđluleikari og Richard Simms píanóleikari í Bláu kirkjunni á Seyđisfirđi. Meira
Menning 14. júl. 2014 14:00

Ný bók frá Oddnýju Eiri

Höfundur Jarđnćđis sendir frá sér skáldsögu í haust. Meira
Menning 14. júl. 2014 13:30

Martin móđgar ađdáendur

George R. R. Meira
Menning 14. júl. 2014 13:00

Skrifađi leikrit međ orđum afa síns

Barnabarn Oscars Wilde, Merlin Holland, hefur skrifađ leikrit upp úr málskjölum hinna frćgu réttarhalda yfir honum. Verkiđ var frumsýnt í London í síđustu viku. Meira
Menning 14. júl. 2014 10:00

Safnar fyrir Djáknanum á Myrká

Sandra Rós Björnsdóttir gerđi Djáknann á Myrká ađ myndasögu og safnar fyrir útgáfunni á Kickstarter. Nćst gerir hún ćvintýriđ um Búkollu ađ myndasögu. Meira
Menning 12. júl. 2014 10:00

Efla sýnileika safna

Íslenski safnadagurinn er á morgun og söfn um allt land kynna starfsemi sína og sýningar. Meira
Menning 11. júl. 2014 15:30

Ég fann pönkiđ í mér

Listakonan Gunnhildur Ţórđardóttir opnar sýninguna Regnbogapönk í Slunkaríki á Ísafirđi á morgun. Meira
Menning 10. júl. 2014 13:30

Franskt barokk í Skálholti

Fernir tónleikar verđa á Sumartónleikum í Skálholti ţessa vikuna. Meira
Menning 10. júl. 2014 12:30

Shakespeare's Globe Theatre sýnir í Hörpu

Tólf manna leikhópur frá Globe-leikhúsinu í London er á heimsferđalagi međ frćgasta verk Shakespeares, Hamlet, og verđur ađeins ţessi eina sýning á Íslandi. Meira
Menning 10. júl. 2014 12:00

Sprengir ramma málverksins

Ingunn Fjóla Ingţórsdóttir opnar sýningu í Týsgalleríi í dag. Sum verkin eru smíđuđ og önnur máluđ á ullarţráđ, öll miđast viđ ađ áhorfandinn hreyfi sig. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Menning / Lummur
Fara efst