FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST NÝJAST 10:40

Helga á fallegasta garđinn

FRÉTTIR

Lummur

Menning
kl 00:01, 28. október 2004
Lummur

Lummur eđa klattar er bćđi sađsamt og gott međlćti međ kaffi, mjólk eđa kakói. Ţađ kćtir börnin í kaffitímanum og er líka sérlega fljótlegt ađ grípa til ţegar gesti ber óvćnt ađ garđi. Lummur eru bakađar úr fremur ţykku degi og nauđsynlegt er ađ bera feiti undir á pönnuna ţví engin feiti er í deginu. Einnig ţarf ađ gćta ţess ađ hafa hitann ekki of mikinn á plötunni. Í seinni tíđ hafa lummur ekki veriđ í tísku og jafnvel ţótt frekar "lummó" en ótrúlega margir sem fúlsa viđ lummum gína viđ amerískum pönnukökum sem eru ţó í raun sami hluturinn.

Lummur eđa amerískar pönnukökur

5 dl hveiti

4 msk. sykur

4 tsk. lyfitduft

1 tsk. salt

6 msk. bragđlítil olía

5 dl súrmjólk/mjólk (best er ađ blanda um ţađ bil til helminga)

2 egg (3 ef mađur vill hafa meira viđ)

Blandiđ ţurrefnum í skál. Ţeytiđ ţví sem fljótandi er í hrćrivél eđa međ gaffli og blandiđ loks ţví ţurra og blauta saman ţar til ţađ hefur jafnast vel. Hitiđ pönnu (gjarnan pönnukökupönnu -- en má vera hvađa panna sem er) og setjiđ á hana smjörklípu. Best er ađ hella deiginu á pönnuna međ lítilli ausu til ađ ná lummunum öllum álíka stórum. Ţegar yfirborđ lummunnar er orđiđ ţakiđ loftbólum er mál ađ snúa henni viđ.

Ýmis tilbrigđi má hafa viđ ţessar lummur sem líka má kalla amerískar pönnukökur. Til dćmis má minnka sykurinn, nota hrásykur eđa sleppa sykrinum alveg, blanda saman hvítu hveiti og heilhveiti. Ţá má nota til dćmis ólífuolíu í stađ olíu međ hlutlausu bragđi eđa krydda međ engifer eđa kanil svo dćmi séu tekin. Loks má setja brytjađa ávexti eđa ber í deigiđ.

Grautarlummur

300 g grautur

100 g hveiti

1/2 tesk. natron

1 egg

2 dl mjólk

1 dl rúsínur

kardemommur

Nota má hvort sem er grjónagraut eđa hafragraut og hann er hrćrđur ţar til hann er jafn. Ţá er ţurrefninu blandađ út í til skiptist viđ eggiđ og mjólkina. Rúsínurnar settar síđast. Lummurnar settar međ skeiđ á olíuborna pönnu í smá klatta og bakađar á báđum hliđum.

Borđađar međ sykri eđa sultu.

Hvunndagsklattar

4 dl hveiti

2 dl sigtimjöl eđa heilhveiti

1 tesk. kanill

1 tesk. natron

1/2 tesk. salt

2 egg

1 msk. hunang

2 msk. púđursykur

1 rifiđ epli

5 dl mjólk

Allt hrćrt saman. Ţurrefnin fyrst. Bakađ á pönnukökupönnu eđa annarri pönnu sem svolítil feiti er borin á fyrst. Bestir eru klattarnir heitir međ hlynsýrópi eđa sykri. Ţeyttur rjómi er munađur međ.


Grauturinn gerir lummurnar mýkri en ella.
Grauturinn gerir lummurnar mýkri en ella. MYND/GVA


Hvunndagsklattarnir eru međ léttu kanilbragđi.
Hvunndagsklattarnir eru međ léttu kanilbragđi. MYND/GVA


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Menning 31. júl. 2014 15:00

Međ Gallerí gám á ferđ

Ragnheiđur Mekkín Ragnarsdóttir myndlistarmađur er komin til Akureyrar međ galleríiđ sitt, Gallerí gám, til ađ sýna heimamönnum og gestum á Einni međ öllu list sína. Meira
Menning 31. júl. 2014 14:45

Í Kaldalón eftir ćfingar á Seyđisfirđi

Ţjóđlagaflautur, fleiri flautur, píanó og raftćki skapa skrítin hljóđ og tóna í Kaldalónssal á sunnudaginn. Meira
Menning 31. júl. 2014 14:00

Burđast međ gamla harmóníkuvél og stóran ţrífót

Jóna Ţorvaldsdóttir ljósmyndari opnar sýningu á sérstćđum myndum úr íslenskri náttúru í Galleríi Ófeigi á laugardaginn. Meira
Menning 31. júl. 2014 13:30

Skáldsagan Burial Rites kemur út á íslensku í haust

Skáldsaga áströlsku skáldkonunnar Hönnuh Kent, Burial Rites, sem byggir á gömlu íslensku morđmáli, er vćntanleg í íslenskri ţýđingu. Meira
Menning 31. júl. 2014 13:00

Birting í New Yorker ćtti ađ opna dyr

Andri Már Hagalín segist hafa fengiđ nett sjokk ţegar honum barst stađfesting á ţví ađ hiđ virta tímarit The New Yorker vildi birta smásögu eftir hann, en um leiđ sé ţađ auđvitađ búst fyrir sjálfstrau... Meira
Menning 30. júl. 2014 11:30

Fundu sögurnar á bak viđ nöfnin

Hópur unglinga úr leiklistarskóla L.A. frumsýnir í kvöld sýninguna Sértu velkominn heim, um borđ í Húna II sem liggur viđ Torfunesbryggju á Akureyri. Meira
Menning 30. júl. 2014 10:45

Tvćr nýjar bćkur eftir Hugleik Dagsson

Bćkurnar Popular Hits III og You are Nothing eftir Hugleik Dagsson komu báđar út í gćr. Meira
Menning 28. júl. 2014 15:30

Opnar sýninguna Miđ-baug í gamalli fiskbúđ

Victor Ocares opnađi sýninguna Miđbaug síđastliđinn laugardag. Meira
Menning 28. júl. 2014 12:00

Barokkiđ er dautt

Hollenska tvíeykiđ Erica Roozendaal harmóníkuleikari og Tessa de Zeeuw heimspekingur halda tónleika međ heimspekiívafi. Meira
Menning 28. júl. 2014 11:30

Úr 20. aldar tónlistararfi Rússa

Strokkvartettinn Siggi leikur öndvegisverk tveggja stćrstu tónskálda Rússa annađ kvöld á síđustu sumartónleikum ársins í Sigurjónssafni á Laugarnestanga. Meira
Menning 26. júl. 2014 11:00

Eru álfar kannski hommar?

Sćrún Lísa Birgisdóttir ţjóđfrćđingur verđur međ forvitnilega leiđsögn í Árbćjarsafni á morgun. Meira
Menning 26. júl. 2014 09:00

Ég er bara í mínu eigin liđi

Ţór Eldon var einn stofnenda Medúsuhópsins og međlimur í hinni gođsagnakenndu hljómsveit Fan Houtens Kókó. Nú er kominn út hljómdiskur međ efni sveitarinnar, ţrjátíu árum eftir ađ hún leystist upp. Meira
Menning 25. júl. 2014 17:30

Lokatónleikar Engla og manna

Gunnar Guđbjörnsson tenór og Helga Bryndís Magnúsdóttir orgelleikari halda síđustu tónleika tónlistarhátíđar sumarsins í Strandarkirkju. Meira
Menning 25. júl. 2014 17:00

Funi verđur á ferđ og flugi í allt sumar

Tvíeykiđ Funi, Bára Grímsdóttir og Chris Foster, kemur fram á nćstu stofutónleikum Gljúfrasteins. Meira
Menning 25. júl. 2014 16:30

Tónlist sem hreif konungshirđirnar

Tónlistarhópurinn Corpo di Strumenti býđur upp á fáheyrđa tónlist franskra og ítalskra barokktónskálda í Reykjahlíđarkirkju viđ Mývatn á laugardagskvöld. Meira
Menning 24. júl. 2014 14:00

Alltaf haft ţörf fyrir ađ yrkja

Útsvarsstjarnan Stefán Bogi Sveinsson, lögfrćđingur á Egilsstöđum, hefur ort frá blautu barnsbeini en var ađ gefa út sína fyrstu ljóđabók. Brennur, heitir hún. Meira
Menning 24. júl. 2014 13:30

Ábúđarfull tónlist og ţjóđlegar ástríđur

Á Reykholtshátíđ um helgina verđa fernir tónleikar, hverjir öđrum áhugaverđari, ef marka má Sigurgeir Agnarsson sellóleikara og listrćnan stjórnanda hennar. Meira
Menning 24. júl. 2014 13:00

Fimm ţýđingar á glćpasögum tilnefndar til Ísnálarinnar

Tilnefningar til nýrra ţýđingaverđlauna, Ísnálarinnar, voru tilkynntar í gćr. Verđlaunin eru fyrir bestu ţýđingu á glćpasögu og verđa veitt í haust. Meira
Menning 24. júl. 2014 12:00

Nikkuballiđ á Nesinu fyrir unga sem aldna

Ungmennaráđ Seltjarnarness stendur fyrir harmóníkuballi fyrir eldri borgara í dag. Ţetta er í fjórđa sinn sem Ungmennaráđiđ stendur fyrir Nikkuballinu svokallađa en ţar fćr fólk á öllum aldri tćkifćri... Meira
Menning 24. júl. 2014 09:00

"Ţađ var alveg meiriháttar ađ vinna međ Richard Gere“

Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind međ Richard Gere í ađalhlutverki. Myndin verđur heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíđinni í Toronto. Meira
Menning 23. júl. 2014 12:30

Rćflavík sýnd í Tjarnarbíói

Norđurbandalagiđ sýnir breskt verđlaunaleikrit í Tjarnarbíói. Ekki fyrir viđkvćma eđa hjartveika. Meira
Menning 23. júl. 2014 12:00

Bregđast viđ ástandinu í Palestínu međ ljóđum

Ljóđabókin Viljaverk í Palestínu er komin út á rafrćnu formi á vefsíđunni Starafugli. Ţar bregđast ýmis skáld viđ frćgu ljóđi Kristjáns frá Djúpalćk, Slysaskot í Palestínu. Meira
Menning 22. júl. 2014 12:00

Bjóst ekki viđ ţvílíku tćkifćri í ţessu jarđlífi

„Vegna listarinnar get ég ekki skorast undan. Ég á ađ vera ađ ćfa mig en er bara í tölvunni," segir Einar Jóhannesson klarinettuleikari hlćjandi, beđinn um smá viđtal um ćvintýrin sem hann á fyr... Meira
Menning 19. júl. 2014 09:00

RIFF fćr 20 milljóna króna styrk

Alţjóđlega kvikmyndahátíđin í Reykjavík var einn 38 evrópskra kvikmyndahátíđanna sem Evrópusambandiđ styrkti í ár. Meira
Menning 18. júl. 2014 08:30

„Hversu ógeđfellt og dónalegt má leikhús vera?“

Ţorleifur Örn er umdeildur í Sviss um ţessar mundir. Uppsetning hans á verki Shakespeares, Ys og ţys útaf engu, hefur vakiđ hörđ viđbrögđ, en góđa dóma. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Menning / Lummur
Fara efst