FIMMTUDAGUR 24. APRÍL NÝJAST 15:35

Leik lokiđ: Valur - ÍBV 21-17 | Valur tók forystuna

SPORT

Lummur

Menning
kl 00:01, 28. október 2004
Lummur

Lummur eđa klattar er bćđi sađsamt og gott međlćti međ kaffi, mjólk eđa kakói. Ţađ kćtir börnin í kaffitímanum og er líka sérlega fljótlegt ađ grípa til ţegar gesti ber óvćnt ađ garđi. Lummur eru bakađar úr fremur ţykku degi og nauđsynlegt er ađ bera feiti undir á pönnuna ţví engin feiti er í deginu. Einnig ţarf ađ gćta ţess ađ hafa hitann ekki of mikinn á plötunni. Í seinni tíđ hafa lummur ekki veriđ í tísku og jafnvel ţótt frekar "lummó" en ótrúlega margir sem fúlsa viđ lummum gína viđ amerískum pönnukökum sem eru ţó í raun sami hluturinn.

Lummur eđa amerískar pönnukökur

5 dl hveiti

4 msk. sykur

4 tsk. lyfitduft

1 tsk. salt

6 msk. bragđlítil olía

5 dl súrmjólk/mjólk (best er ađ blanda um ţađ bil til helminga)

2 egg (3 ef mađur vill hafa meira viđ)

Blandiđ ţurrefnum í skál. Ţeytiđ ţví sem fljótandi er í hrćrivél eđa međ gaffli og blandiđ loks ţví ţurra og blauta saman ţar til ţađ hefur jafnast vel. Hitiđ pönnu (gjarnan pönnukökupönnu -- en má vera hvađa panna sem er) og setjiđ á hana smjörklípu. Best er ađ hella deiginu á pönnuna međ lítilli ausu til ađ ná lummunum öllum álíka stórum. Ţegar yfirborđ lummunnar er orđiđ ţakiđ loftbólum er mál ađ snúa henni viđ.

Ýmis tilbrigđi má hafa viđ ţessar lummur sem líka má kalla amerískar pönnukökur. Til dćmis má minnka sykurinn, nota hrásykur eđa sleppa sykrinum alveg, blanda saman hvítu hveiti og heilhveiti. Ţá má nota til dćmis ólífuolíu í stađ olíu međ hlutlausu bragđi eđa krydda međ engifer eđa kanil svo dćmi séu tekin. Loks má setja brytjađa ávexti eđa ber í deigiđ.

Grautarlummur

300 g grautur

100 g hveiti

1/2 tesk. natron

1 egg

2 dl mjólk

1 dl rúsínur

kardemommur

Nota má hvort sem er grjónagraut eđa hafragraut og hann er hrćrđur ţar til hann er jafn. Ţá er ţurrefninu blandađ út í til skiptist viđ eggiđ og mjólkina. Rúsínurnar settar síđast. Lummurnar settar međ skeiđ á olíuborna pönnu í smá klatta og bakađar á báđum hliđum.

Borđađar međ sykri eđa sultu.

Hvunndagsklattar

4 dl hveiti

2 dl sigtimjöl eđa heilhveiti

1 tesk. kanill

1 tesk. natron

1/2 tesk. salt

2 egg

1 msk. hunang

2 msk. púđursykur

1 rifiđ epli

5 dl mjólk

Allt hrćrt saman. Ţurrefnin fyrst. Bakađ á pönnukökupönnu eđa annarri pönnu sem svolítil feiti er borin á fyrst. Bestir eru klattarnir heitir međ hlynsýrópi eđa sykri. Ţeyttur rjómi er munađur međ.


Grauturinn gerir lummurnar mýkri en ella.
Grauturinn gerir lummurnar mýkri en ella. MYND/GVA


Hvunndagsklattarnir eru međ léttu kanilbragđi.
Hvunndagsklattarnir eru međ léttu kanilbragđi. MYND/GVA


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Menning 24. apr. 2014 15:00

Litir og tónar

Tónleikarnir Hjartsláttur verđa haldnir í Listasafni Íslands í hádeginu á morgun, föstudaginn 25. apríl, milli klukkan 12.10 og 12.40. Flutt verđa tónverk eftir Claude Debussy, Jean Michel Damase og E... Meira
Menning 24. apr. 2014 12:00

Frekar lukkuleg međ lífiđ

Ingunn Ásdísardóttir hlaut í gćr Íslensku ţýđingaverđlaunin fyrir ţýđingu sína á Ó - Sögur um djöfulskap eftir Fćreyinginn Carl Jóhan Jensen í útgáfu Uppheima. Meira
Menning 24. apr. 2014 12:00

Syngja inn sumariđ í Grafarvogi

Jóhanna Guđrún og kvennakórinn Söngspírurnar koma fram á árlegum vortónleikum Karlakórs Grafarvogs sem haldnir verđa í Grafarvogskirkju í dag. Meira
Menning 24. apr. 2014 11:30

Samhent par fagnar sumri í Kaldalóni

Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Kristján Karl Bragason píanóleikari halda tónleika í Kaldalóni í kvöld. Yfirskriftin er Tónsnillingar morgundagsins. Meira
Menning 24. apr. 2014 11:00

Valin ein undursamlegasta bók vorsins

Jójó, skáldsaga Steinunnar Sigurđardóttur, er međal tíu bóka sem tilnefndar eru til ţýsku bókmenntaverđlaunanna Preis Haus der Kulturen der Welt. Meira
Menning 24. apr. 2014 10:00

Ţađ er ekkert sem stoppar okkur

Sýningin Ţrćđir sumarsins hefst í dag viđ Dyngju listhús ađ Fífilbrekku í Eyjafjarđarsveit. Hún er međal viđburđa sem Textílfélagiđ efnir til á árinu í tilefni fertugsafmćlis síns. Meira
Menning 22. apr. 2014 07:00

Kafaldsbylur, krapi, rokk og ról

Aldrei fór ég suđur hefur vaxiđ og dafnađ síđan hátíđin var fyrst haldin á Ísafirđi fyrir tíu árum. Vinsćlustu hljómsveitir Íslands stigu á sviđ fyrir framan unga sem aldna en íbúafjöldi Ísafjarđar tv... Meira
Menning 19. apr. 2014 12:00

Píndur á dögum Pontíusar Pílatusar

Helgiathöfnin var ađ hefjast. Hátíđlegir tónar orgelsins hljóđnuđu. Söfnuđurinn var tilbúinn og klerkurinn stóđ andspćnis fólkinu og lyfti höndum. Aldrei ţessu vant var klerkurinn karlkyns ađ ţessu si... Meira
Menning 17. apr. 2014 13:30

Vil helst ađ verkin veki sögur

Myndlistarmađurinn Heimir Björgúlfsson opnar tvćr sýningar í höfuđborginni nú um páskahelgina. Ađra í Týsgalleríi á Týsgötu 3 síđdegis í dag. Hina á laugardagskvöldiđ í Kunstchlager á Rauđarárstíg 1. Meira
Menning 17. apr. 2014 13:30

Spila Mahler í dag og Pollapönk eftir viku

Sinfóníuhljómsveit Norđurlands fagnar 20 ára starfsafmćli sínu međ ţví ađ ráđast í sitt stćrsta verkefni til ţessa; Sinfóníu nr. 6 eftir Mahler. Meira
Menning 17. apr. 2014 13:00

Lífsganga ađ vissu leyti

Býr vitundin í hjartanu en ekki heilanum? eru vangaveltur Ragnheiđar Guđmundsdóttur listakonu sem opnar sýningu í sal Íslenskrar grafíkur á laugardag. Meira
Menning 17. apr. 2014 12:30

Barnakórar, Passíusálmar og nýtt íslenskt tónverk verđur frumflutt

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir fjölbreyttri dagskrá í kirkjunni um páskana. Meira
Menning 17. apr. 2014 00:01

Vinsćlasta ljóđskáld ţjóđarinnar

Ljóđskáldiđ Gerđur Kristný er á toppi tilverunnar međ nýtt heildarljóđasafn og miklar vinsćldir í Kanónu Kiljunnar. Og nú hefur hún snúiđ sér ađ ţví ađ yrkja um glćpi. Meira
Menning 16. apr. 2014 13:00

Var núna bara međ vasaljós

Listakonan Bjargey Ólafsdóttir ćtlar ađ sýna ljósmyndir í Edinborgarhúsinu á Ísafirđi um páskana, renna sér á skíđum og skemmta sér á rokkhátíđinni Aldrei fór ég suđur. Meira
Menning 16. apr. 2014 12:00

Franskir greifar verđlauna Bergsvein

Svar viđ bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson hlaut á fimmtudaginn var virt frönsk bókmenntaverđlaun. Meira
Menning 15. apr. 2014 15:00

Ágúst verđur gestur Ţórs

Kvikmyndaleikstjórinn Ágúst Guđmundsson verđur sérstakur gestur Ţórs Breiđfjörđ á tónleikum hans og hljómsveitar hans á KEX Hosteli í kvöld. Meira
Menning 15. apr. 2014 14:30

Tólf hljómsveitir leika í hafnfirskum stofum

Heima í Hafnarfirđi nefnist tónlistarhátíđ sem haldin verđur síđasta vetrardag. Ţar munu tólf hljómsveitir leika í tólf heimahúsum í miđbć Hafnarfjarđar. Meira
Menning 15. apr. 2014 14:00

Atburđirnir í Gálga-hrauni innblástur

Nýjasta sýning Sćmundar Gunnarssonar nefnist Ljós í hrauni. Hún er á Skólavörđustíg 5 í Reykjavík. Meira
Menning 15. apr. 2014 13:00

Músíkin í Mývatnssveitinni

Tónlistarhátíđin Músík í Mývatnssveit verđur haldin um bćnadagana. Kammertónleikar verđa í Skjólbrekku og kyrrlátari stemning í Reykjahlíđarkirkju. Meira
Menning 15. apr. 2014 11:00

Hallgrímur hafđi traust á kvenţjóđinni

Fjórar konur flytja Passíusálmana í Hallgrímskirkju í Saurbć á föstudaginn langa í minningu ţeirra fjögurra kvenna sem Hallgrímur sendi sálmana í eiginhandarritum vorin 1660 og 1661. Steinunn Jóhannes... Meira
Menning 15. apr. 2014 10:00

Enginn Íslendingur haft eins mikil áhrif

Karl Sigurbjörnsson, fyrrverandi biskup, er höfundur nýrrar myndskreyttrar bókar um lífshlaup Hallgríms Péturssonar sem forlagiđ Ugla gefur út. Meira
Menning 14. apr. 2014 13:00

Gáfu börnum á BUGL spjaldtölvur

Börn sem dvelja á barna-og unglingageđdeild Landspítala fengu nýlega nokkrar Apple-spjaldtölvur. Meira
Menning 14. apr. 2014 12:00

Bók međ ólík verk ađ formi og innihaldi

Flćđarmál er íslenskt, óútkomiđ bókmenntaverk ţar sem smásögur, örsögur, prósar og ljóđ renna mjúklega saman. Höfundarnir átta og ritstjórarnir sjö standa nú fyrir hópfjármögnun á Karolina Fund svo ve... Meira
Menning 13. apr. 2014 17:00

Hundrađ hnođ á mínútu

Sérstakt lag og myndband sem hjálpar fólki ađ finna rétta taktinn ţegar beita ţarf endurlífgun er eitt af verkefnum íslenska Rauđa krossins á nítugasta afmćlisárinu. Meira
Menning 13. apr. 2014 16:00

Sem kóngur ríkti hann

Litli leikklúbburinn frumsýndi Ţiđ muniđ hann Jörund eftir Jónas Árnason í Edinborgarhúsinu á laugardagskvöld. Meira

Tarot

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Menning / Lummur
Fara efst