Lífið

Lukas Rossi úr Rock Star: Supernova reynir við Adele

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sérstök útgáfa.
Sérstök útgáfa. vísir
Lagið Hello með Adele hefur notið gríðarlegrar vinsælda síðan það kom út á dögunum. Nú keppast margir listamenn við það að koma fram með sína eigin útgáfu af laginu.

Það mun kannski margir eftir Lukas Rossi sem fór með sigur af hólmi í raunveruleikaþættinum Rockstar Supernova árið 2006 er einn af þeim sem reynir við lagið.

Magni Ásgeirsson hafnaði í fjórða sæti í þættinum og komst alla leið í úrslitaþáttinn.

Það var sannkallað Rockstar æði hér á landi fyrir tæplega tíu árum og spurning hvort margir muni ekki eftir Rossi. Hér að neðan má sjá útgáfuna frá þessum merka söngvara og nokkrar gamlar klippur úr þáttunum. 



Magni - I Alone


Magni - The Dolphin's Cry


Magni - Creep


Lukas Rossi - Bittersweet Symphony


Lukas Rossi - Hero



Tengdar fréttir

Magna fagnað í Smáralind

Aðsóknarmet var slegið í Smáralind í gær þegar átta þúsund manns komu þar saman til að bjóða Magna Ásgeirsson velkominn heim frá Los Angeles þar sem hann var landi og þjóð til sóma í raunveruleikaþættinum Rockstar Supernova. Magni klökknaði þegar hann sá

Íslendingar kusu Magna fyrir þrjár milljónir

Íslendingar sendu SMS-skilaboð í símakosningum úrslitaþáttar Rockstar: Supernova fyrir tæplega þrjár millljónir króna, en eins og kunnugt er var Magni Ásgeirsson þar meðal keppenda. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×