Lukaku sß um Chelsea og skaut Everton ßfram Ý bikarnum

 
Enski boltinn
19:15 12. MARS 2016
Diego Costa, framherji Chelsea.
Diego Costa, framherji Chelsea. V═SIR/GETTY

Everton vann frábæran sigur,2-0, á Chelsea í ensku bikarkeppninni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park.

Romelu Lukaku skoraði bæði mörk Everton í leiknum en hann var um tíma leikmaður Chelsea og þótti ekki nægilega góður til að vera þar áfram.

Lukaku hefur blómstra í liði Everton síðan hann gekk til liðs við félagið frá Chelsea og er ljóst að Chelsea saknar hans.

Chelsea er því úr leik í bikarnum og liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í vikunni.


Lukaku kemur Everton Ý 1-0


Lukaku kemur Everton Ý 2-0


  • Bein lřsing
  • Li­in
  • T÷lfrŠ­iDeila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Enski boltinn / Lukaku sß um Chelsea og skaut Everton ßfram Ý bikarnum
Fara efst