ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 18:45

Sjávarútvegsfyrirtćki íhuga ađ fćra fiskvinnslu til Bretlands

FRÉTTIR

Lukaku sá um Chelsea og skaut Everton áfram í bikarnum

 
Enski boltinn
19:15 12. MARS 2016
Diego Costa, framherji Chelsea.
Diego Costa, framherji Chelsea. VÍSIR/GETTY

Everton vann frábæran sigur,2-0, á Chelsea í ensku bikarkeppninni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park.

Romelu Lukaku skoraði bæði mörk Everton í leiknum en hann var um tíma leikmaður Chelsea og þótti ekki nægilega góður til að vera þar áfram.

Lukaku hefur blómstra í liði Everton síðan hann gekk til liðs við félagið frá Chelsea og er ljóst að Chelsea saknar hans.

Chelsea er því úr leik í bikarnum og liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í vikunni.


Lukaku kemur Everton í 1-0


Lukaku kemur Everton í 2-0


  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Lukaku sá um Chelsea og skaut Everton áfram í bikarnum
Fara efst