Lífið

LSH er okkar: „Skítalaun og álag, en hjúkrun rokkar“

Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar
Lagið ber heitið LSH er okkar og má sjá hjúkrunarfræðinga framtíðarinnar rappa og dansa upp á þaki og í bygginu landspítalans.
Lagið ber heitið LSH er okkar og má sjá hjúkrunarfræðinga framtíðarinnar rappa og dansa upp á þaki og í bygginu landspítalans.
Hjúkrunarfræðinemar sem stefna á útskrift í vor skelltu í einn eldheitan ádeilu-slagara sem byggir á lagi Emmsjé Gauta, Reykjavík.

Lagið ber heitið LSH er okkar og má sjá hjúkrunarfræðinga framtíðarinnar rappa og dansa upp á þaki og í bygginu landspítalans. Í útgáfu hjúkrunarfræðinemanna er að finna margar ádeilur á stöðu heilbrigðiskerfisins og mikilvægi hjúkrunarfræðinga innan þess.

Sjón er sögu ríkari og  miðað við þennan flutning má þá með sanni segja að LSH sé klárlega þeirra.


Tengdar fréttir

Fjöldi bygginga LSH myglu að bráð

Landspítalinn segir ekki nægilega mikið gætt að endurbyggingu húsnæðis spítalans sem liggi undir skemmdum vegna raka og myglu. Að mati framkvæmdastjóra rekstrarsviðs vanti upp á að geta tekið á málum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×