FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 15:35

Stríđsástand viđ Jökulsárlón

FRÉTTIR

Lokaţáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillađi humar, lamb og ananas

 
Matur
15:00 11. JÚNÍ 2015

Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri.

Í þættinum grillaði hún humar með hvítlaukschillismjöri , lambaspjót í tortillavefju með salsa og kóríander sósu og að sjálfsögðu var eftirrétturinn á sínum stað en hún grillaði ananas, sem borinn fram með karamellusósu og vanilluís.

Hér að ofan má sjá lokaþáttinn í heild sinni.

Í fréttinni hér fyrir neðan má sjá uppskriftir Evu úr þættinum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Matarv.

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Matur / Lokaţáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillađi humar, lamb og ananas
Fara efst