Innlent

Lokaspretturinn á Alþingi í beinni

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Alþingismenn taka sér bráðum frí frá þingstörfum til þess að skipuleggja kosningabaráttuna.
Alþingismenn taka sér bráðum frí frá þingstörfum til þess að skipuleggja kosningabaráttuna. vísir/eyþór
Þingfundur hefst klukkan 10 á Alþingi í dag. Reiknað er með að þetta verði síðasti þungfundurinnn fyrir Alþingiskosningarnar sem fara fram síðar í mánuðinum.

Ýmis mál eru á dagská Alþingis í dag, þar á meðal stofnun millidómstigs, almannatryggingar og aðgerðir gegn skattsvikum.

Þá verður einnig tekin fyrir þingsályktunartillaga um aðild Íslands að Geimferðastofnun Evrópu og þingsályktunartillaga frá forsætisráðherra og formönnum alla flokka um hvernig eigi að minnast 100 ára afmælis fullveldis Íslands eftir tvö ár.

Sjá má útsendingu frá Alþingi í beinni útsendingu hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×