Innlent

Lokanir gatna vegna Kexreiðar 2014

Stefán Árni Pálsson skrifar
KexReið fer fram á morgun á vegum Kría Cycles og Kex Hostels
KexReið fer fram á morgun á vegum Kría Cycles og Kex Hostels
Hjólreiðakeppnin KexReið fer fram á morgun á vegum Kría Cycles og Kex Hostels og er hún haldin að öðru sinni í Skuggahverfinu.

Töluvert verður um lokanir á götum á meðan keppni stendur og er mikilvægt að íbúar og fyrirtæki í grennd við Skuggahverfið viti af því.

Hér að neðan má sjá hvaða götur verða lokaðar á meðan keppnin fer fram.

Lokanir gatna vegna Kexreiðar 2014

1. Hverfisgata/Barónstígur

a. Lokað skilti + grindur (40m) –umferð bönnuð vestur Hverfisgötu

b. Vinstri beygja bönnuð frá Barónstíg

c. 20m grindur á gangstétt.

2. Hverfisgata/Vitastígur

a. Lokað skilti +harmonikka – umferð bönnuð frá Vitastíg inn á Hverfisgötu til suðurs

b. Í miðlínu Hverfisgötu harmonikka – umferð bönnuð niður Vitastíg

c. Vinstri beygja bönnuð – frá Hverfisgötu inn á Vitastíg

3. Hverfisgata/Frakkarstígur

a. Lokað skilti+ harmonikka í miðlínu Hverfisgötu – umferð bönnuð frá Frakkarstíg yfir Hverfisgötu.

b. Vinstri beygja bönnuð – frá Hverfisgötu inn á Frakkarstíg

c. Vinstri beygja bönnuð – frá Frakkarstíg inn á Hverfisgötu

d. Leiðbeinandi beygjuskilti til hægri – frá Frakkarstíg inn á Hverfisgötu til austurrs

4. Hverfisgata/Vatnsstígur

a. Eins og lokun nr. 3

5. Hverfisgata/Klapparstígur

a. Lokað skilti + harmonikka -umferð bönnuð frá Klapparstíg inn á Hverisgötu til suðurs.

b. Vinstri beygja bönnuð – frá Hverfisgötu inn á Klapparstíg.

6. Hverfisgata/Smiðjustígur

a. Lokað skilti + harmonikka - Umferð bönnuð frá Smiðjustíg in á Hverfisgötu.

b. Harmonikka í miðlínu á Hverfisgötu

c. Annað er eins og lokun nr.3

7. Hverfisgata/Ingólfsstræti.

a. Lokað skilti + grindur (40m) – umferð bönnuð norður Ingólfsstræti.

b. Vinstri beygja bönnuð frá Hverfisgötu.

c. 20m grindur á gangstétt.

8. Ingólfsstræti/Lindargata

a. Lokað skilti + harmonikka – umferð bönnuð (til öryggis) frá Lindargötu inn á Ingolfsstræti.

b. Keilur og borði í miðlínu Ingólfsstrætis – varna beygju inn á Lindagötu.

9. Ingólfsstræti/Sölvhólsgata

a. Eins og lokun nr.8

10. Ingólfsstræti/Skúlagata

a. Grindur (40m) í miðlínu beggja gatna

b. Grindur (20m) á gangstétt.

11. Sæbraut/Skúlagata

a. Vinstri beygja bönnuð + harmonikka– umferð bönnuð austur Skúlagötu.

12. Klapparstígur/Skúlagata

a. Lokað skilti + harmonikka – umferð bönnuð inn á Skúlagötu 

13. Vatnsstígur/Skúlagata

a. Lokað skilti + harmonikka – umferð bönnuð inn á Skúlagötu

14. Frakkastígur/Skúlagata

a. Lokað skilti + harmonikka – umferð bönnuð inn á Skúlagötu 

15. Sæbraut/Skúlagata

a. Eins og lokun nr.11

16. Vitastígur/Skúlagata

a. Lokað skilti + harmonikka – umferð bönnuð inn á Skúlagötu 

17. Skúlagata/Aktu Taktu

a. Lokað skilti + harmonikka – Umferð bönnuð 

18. Skúlagata/Barónsstígur

a. Vinstri beygja – umferð bönnuð upp Barónstíg

b. Grindur (40m) í miðlínu beggja gatna

c. Grindur (20m) á gangstétt

Allar lokanir skulu vera mannaðar til að tryggja öryggi vegfarenda.

Mannaðar lokanir vegna bílastæða

1. Bílastæði út af Barónsstíg 4, inn á Hverfisgötu. (Harmonikka)

2. Bílastæði við Hverfisgötu 33. (Harmonikka)

3. Bílastæði við Þjóðleikhús (Keilur og borði)

4. Bílastæðahús við Traðarkotssund (Keilur og boðri)

5. Bílastæði við Ingólfsstræti langs Arnarhóli

6. Bílastæði Lindargötu 1-3 og Sölvhólsgötu 4 (harmonikka)

7. Bílastæði við Seðlabankann og á móti (hamonikka)

8. Bílastæði við Sjávarútvegshúsið bæði við hlið og fyrir framann 4 menn + harmonikkur

9. Bílastæði til móts við Skúlagötu 3 fyrir framann og norðan Skúlagötu 3 menn + hamonikka + borðar og keilur

10. Bílastæði við Procar bílaleigu 2 menn + harmonikkur

11. Útkeyrsla og bílastæði við Aktu Taktu

12. Bílastæði við Skúlagötu 17 2 menn + harmonikkur




Fleiri fréttir

Sjá meira


×