Innlent

Birgitta Sif er fundin

Bjarki Ármannsson skrifar
Birgitta Sif.
Birgitta Sif.
Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Birgittu Sif Gunnarsdóttur, sautján ára, til heimilis í Reykjanesbæ. Síðast er vitað um ferðir Birgittu í Reykjanesbæ, föstudaginn 24.apríl. Ekki er vitað hvar Birgitta heldur til.

Birgitta Sif er þéttvaxinn, 160 sentímetrar á hæð, um áttatíu kíló, með sítt, dökkbrúnt hár niður á axlir. Hún er klædd í svarta úlpu og græna Converse skó. Nánari upplýsingar um klæðnað liggja ekki fyrir.

Þeir sem verða varir við Birgittu Sif eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 444-2299.

Uppfært 18:27: Í tilkynningu frá lögreglu segir að Birgitta Sif hafi fundist heil á húfi fyrir skemmstu. „Þökkum kærlega fyrir veitta aðstoð.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×